Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 100

Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 100
98 tJRVAL að ég hafði haft mestu skemmt- un af öllu saman. Þetta nálgað- ist þó að vera heiðarlegt ein- vígi, en í árekstri mínum við næturvörðinn hafði ég logið eins og óþveginn dóni. Við vorum viss um, að hótel- stjórinn og leynilögreglumaður- inn myndu seinna gruna okkur 1 sambandi við hvarf steinsins. Samt gerði hvorugur það. Þegar ég lít um öxl og hugsa um þetta atvik, finnst mér eins og guð hafi sent lögreglumanninn til að reyna okkur, áður en hann lét það kraftaverk ske, að fyrirætl- an okkar skyldi heppnast. Kay leið betur eftir hvíldina og var til í allt. Við vorum öll í miklum taugaæsingi. Big Ben sló fjögur. Ef við höfðum reiknað rétt átti nætur- vörðurinn að hafa lokið eftirlits- ferðum sínum. Ég stöðvaði gamla Fordinn á bílastæði skammt frá Westminster Abbey, læsti honum og stakk lyklinum í frakkavasann. Síðan slóst ég í hóp hinna, sem voru í Anglía- bílnum. Gamli hallargarðurinn var auður og Alan beygði hiklaust inn á stíginn. Það lét hræðilega hátt í bílnum, þegar við ókum fram hjá kirkjuveggnum. Þegar við vorum komin hálfa leið, slökkti hann ljósin. Síðan fórum við út úr bílnum, en Kay settist í ekilsætið. Alan, Gavin og ég stóðum við Poets’ Comer-dymar, baðaðir ljósi frá gaslugt. Við þurftum að minnsta kosti ekki að vinna í myrkri. Gavin setti öxlina í hurðina. ,,Klaufjámið,“ hvæsti hann. Hurðin lét ekki undan í fyrstu atrennu. Við vorum dauðhrædd- ir við að gera hávaða og hvert smábrak var eins og hamars- högg. En loks kærðum við okkur kollótta um allan hávaða; við lögðumst þrír á endann á jám- inu og hurðin flaug upp með slíku braki, að Kay, sem beið í bílnum, heyrði það og hryllti við. En nú var leiðin opin. Við flýttum okkur inn í kirkjuna og hölluðum hurðinni aftur. Dauft ljós logaði í vesturendanum, en að öðru leyti var koldimmt inni. Við hröðuðum okkur upp þrep- in, sem lágu upp í kapelluna. Vasaljós mitt lýsti dauft í myrkrinu. Steinninn var fyrir framan okkur, í brjósthæð, und- ir sæti krýningarstólsins, sem stóð á einskonar grind. Við þrír fórum að hamast við að reyna að ná honum út úr krýningarstóln- um. Okkur tókst að hreyfa hann. Hann mjakaðist fram. Enski stóllinn myndi ekki halda honum öllu lengur. Við tókum á í síðasta sinn. ,,Nú!“ sagði Gavin. Ég ýtti á eftir steininum. Hann rann áfram, og nú héldu þeir á hon- um á milli sín. En það var of þungt að bera hann og því lagði ég frakkann minn á gólfið. Við ætluðum að draga steininn á honum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.