Úrval - 01.05.1953, Síða 111

Úrval - 01.05.1953, Síða 111
HVARF KRÝNINGARSTEINSINS 109 tala um Tatarana, hið frjálsa líf þeirra og hvernig yfirvöldin of- sæktu þá! Hann sagði þeim frá litla landinu í norðri, sem væri að reyna að vemda frelsi sitt eins og Tatararnir. Síðan fór hann að tala um frelsið, sem er það dýrmætasta af öllu. Frelsið lifir aðeins í hjörtum mannanna, og þegar þeir hætta að meta það nokkurs, er það glatað. „Við er- um ekki svoleiðis sagði hann að lokum. „Og til þess að geta verndað frelsi okkar, þurfum við að ná í dálítinn hlut, sem er hérna í skóginum. Við erum að gera rétt, en ef það kemst upp, verðum við settir í fangelsi.“ Maðurinn svaraði: „Þú getur ekki náð í þetta núna, það er innansveitarmaður við næsta bál; það er ekki óhætt að treysta honum.“ Við sátum lengi og störðum í eldinn. Loks kom maður gang- andi frá hinu bálinu, sté á reið- hjól og hjólaði niður eftir vegin- um. Nú var öllu óhætt. Ég stökk yfir grindurnar. Steinninn lá óhreyfður á sínum stað. Við fjórir og tveir Tatarar veltum honum upp brekkuna og kom- um honum fyrir í bílnum. Ég þreifaði í vasa minn, náði í þrjú sterlingspund og rétti ein- um Tataranna. „Nei!“ sagði hann. „Nei!“ Ég þakkaði þeim gestrisnina og hjálpina. Ég veit ekki, hvort Töturunum var Ijóst, hverjum þeir voru að hjálpa þessa nótt. Ég vona að þeir hafi vitað það. Við snerum heim á leið. Ókum hægt gegnum London, gegnum mannfjöldann á götunum. — Blaðadrengimir voru að hrópa f yrirsagnir: Krýningarsteinn- inn: Búizt við handtöku bráð- lega, þegar steinninn var ekki nema í hálfsmetra fjarlægð frá þeim. Við komumst slysalaust gegnum London og héldum áfram norður. Það fór að snjóa og aksturinn varð erfiður. Við ókum ekki að- albrautir, því að þar var lög- reglueftirlitið mest. Bíllinn rann til á hálum veginum og við fór- um að velta því fyrir okkur, hvað um okkur yrði, ef bílnum hvolfdi og við yrðum undir stein- inum. En smámsaman hvarf okkur allur ótti. Hver kílómetri sem við ókum, færði okkur nær Skotlandi. Sunnudagsmorguninn rann upp, bjartur og fagur. Við nám- um staðar til þess að kaupa okkur blöð, og Neil las frétt- imar. Blöðin vom full af frá- sögnum af afreki okkar. Enska alþýðan hló og furðaði sig á því, hversvegna Skotar hefðu ekki fengið sjálfstjórn fyrir löngu, en yfirvöldin kölluðu okkur þjófa og ofstækismenn. Mér var ekki innanbrjósts eins og ofstækis- manni. Mér fannst ég vera eins og strákhnokki, sem hefur þrýst á bmnabjöllu, og stendur á gangstéttinni og horfir á slökkviliðsbílana þjóta framhjá. „Sjáðu þetta,“ sagði Neil og sýndi mér dagblað með fyrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.