Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 163

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 163
batnandi á síðustu árum og á Sigurður Guðmundsson stóran þátt í því. Lyflæknisdeild Lsp hefurveitt góða kennslu en tryggja þarf að allir nemendur fái jafnan tíma á einstökum deildum. Húð- og kynsjúkdómafrœði Góðir fyrirlestrar og bók. Verklegt nám vantar nær alveg. Klíník þyrfti að vera hagnýtari og hana mætti bæta með því að láta stúdenta vera á stofu með læknum. Háls- nef- og eyrnalæknisfrœði Fyrirlestrar og verkleg kennsla til fyrirmyndar. Nauðsynlegt er að auka verklega námið (í a.m.k. viku). Góða kennslubók á ensku vantar. Heilbrigðisfrœði Stokka þarf upp fagið og fækka tímum. Kennsla af þessu tagi á frekar heima í umræðuhópum en sem lestur beint upp úr bók. Beina athygli að faraldsfræði og tvinna við tölfræði. Nota meira frægar faraldsfræðirannsóknir til kennslu. Almenn óánægj a er með fagið eins og það er. Vísindaverkefnið Almenn ánægja er með þessa nýbreytni. Verkefnið þarf að kynna fyrr (jafnvel á þriðja ári), betur og tryggja kennurum greiðslu fyrir þennan tíma svo líkur aukist á því að allir læknar hafi tækifæri til að taka að sér nema og læknanemar hafi aðgang að sem flestum læknum. Læknanemar og læknar þurfa að mæta betur á fyrirlestrana sem haldnir eru í lokin og mætti jafnvel hugsa sér mætingaskyldu á þá. A fjórða ári þarf fyrst og fremst að breyta "litlu fögunum". Hægt væri að færa meinefnafræði og hugsanlega geislalæknisfræði fram á haustmisseri og tengja verklegt nám í þeim fögum námi í lyflæknis- og handlæknisfræði. Þannig yrði verklegt nám í þessum fögum hagnýtara og aukinn skilningur fengist á notkun rannsókna. Um leið fæst meiri tími fyrir verklegt nám í HNE og húð- og kynsjúkdómum á vormisseri. FIMMTA ÁRIÐ Á nær öllum deildum er mest um að vera fyrir hádegi og oft litið við að vera eftir það. I stað þess að eyða heilum vikudegi í fyrirlestra ætti að nota tvo daga eftir hádegi til kennslu þannig að meiri samfella verði í verklega náminu og nemendur nái betur að fylgja sjúklingum eftir. Kvensjúkdómafrœði Fyrirlestrar eru ekki nægilega hagnýtir og það þyrfti hlutfallslega meiri kennslu í kvensjúkdómafræði en fæðingafræði. Kennslugögn eru mörg hver úrelt og þyrfti að bæta. Námskeið er ekki nægilega vel skipulagt. Niðurröðun á deildirþarfað bæta því ofter nemendum holað niður á deildir þar sem vitað er fyrirfram að ekkert mun gerast. "Klínikur" eru illa tímasettar og oft er viðkomandi læknir ekki á staðnum. Aðstoðarlæknar eru stundum illa undirbúnir fyrir klínikur. Auvelda þarfaðgang að fæðingastofum og bæta samvinnu við ljósmæður og gera öllum ljóst hvaða umgengnisvenjur eigi að viðhafa á fæðingargangi. Það ætti að vera sjálfsagt mál að stúdentar fái að taka á móti eins mörgum börnum og þeirhafatækifæri til. Þegar nemendur voru búnirað taka á móti ákveðnum fjölda bama kom það oft fyrir að ljósmæður voru tregar til þess að leyfa þeim að taka á móti fleirum. Endurskipuleggja þarf verklega einkunn, gjöf eftir því hvemig blað er fyllt út af stúdent segir lítið til um mætingu, starfshæfni og vinnusemi læknanema á deildum. Gera þarf öllum nemendum kleift að taka leghálsstrok á Krabbameinsfélaginu. Nemendur þurfa að hafa píptæki á fæðingarvakt. Barnalœknisfrœði Fyrirlestrar ekki nægilega hagnýtir og jafnvel úreltir. Nýburafræði skipar of stóran sess og sérfræðingar í undirsérgreinum eiga fá að kenna sitt fag m.a. til þess að koma í veg fyrir að í upphafi fyrirlesturs fullyrði kennari að efni fyrirlestursins sé óáhugavert og hann hafi ekkert vit á því. Finna þyrfti betri kennslubók. Mikil ánægja er með verklega kennslu Þrastar Laxdal á Lkt. þar sem nemendum er mj ög vel sinnt. Leggja þarfáherslu á að kennslustaða haldist við Lkt. þar sem þröngt er um læknanema á Lsp. og til að auka fjölbreytni í verklega náminu. Á Lsp. er lítið að gerast eftir kl. 11 og þyrfti að koma á kennslustofugöngum og sjúklingstengdum Seminömm til þess að nýta tímann. Ekki ætti að skylda nemendur til þess að vera á non-akút vöktum þar sem oft er ekkert að gerast. Nemandi sem fylgir aðstoðarlækni á vöktum þarf að hafa heimild til þess að fara inn á fæðingarstofu við fæðingu barns. LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.