Skírnir - 01.01.1859, Page 47
IVorejr.
FRÉTTIK.
49
á allar framfarir JrjóSar fiinnar. andlegar og líkamlegar, og hve þeir
hafi kappkostaí) nú um nokkurn tíma ab koma á prent fornum fræb-
um, bæbi sínum og vorum , og hafi nú þegar afkastab svo miklu í
þeirri grein: þá er náttúrlegt afe þeir ætlist til, ab alls þessa gæti í
öbrum bókmenntum Norbmanna, ab rit þeirra sé í norrænum anda,
])jóberni þeirra norrænt og þjóbtúnga jieirra sé norræn, ebr ab
minnsta kosti mjög svo norrænuskotin. Vér vitum, a& lesendr vorir
geta eigi leitt sér í hug, ab norræn túnga muni nú aldauba orbin í
Noregi, og ab annabhvort sé norrænt þjóberni libib þar undir lok,
ebr búi þar mállaust í brjósti og ækm þjóbarinnar. „Til hvers hafa
Norömeniv’, munu þeir segja, (llagt sig í þvílika framkróka um aö
helga sér sem mest af fornritunum, ef þeir nú hafa eigi gagn nema
af dönskum þýbíngum einum; ef málib er horfife af vörum móbur-
innar, af túngu æskumannsins, af munni kennendanna, úr bókum
fróbra manna; ?!' or&in ein standa eptir á bókfellinu, þögul og
óskiljanleg, sem geigvænlegt dómsorb yfir Jíjófcinni, er týnt hefir
nifer ab tala” ? — En hafa þá Norbmenn týnt ni&r norrænunni?
Hvorki rita þeir hana né tala. Eigu þeir ])á ekki þjóbmál? Jú,
ab vísu. 'Rita þeir þá á þessa þjóbtúngu sína ? Nei, þeir hafa
forBast þab eins og heitan eldinn híngab til, heldr hafa þeir ritab
allt á dönsku, og eru nú ab snúa Heimskrínglu Snorra á þab mál
handa sjálfum sér. þab er skjótt yfir sögu ab fara, Norbmenn
hafa fyrir löngu síban felit nibr norrænuua, svo hún er nú hvergi
ritub né tölub nema á landi voru; á ættjörb vorri, afskektri ey vib
norbrhjara heims, lifir enn forntúnga sú, sem nú er ein eptir orbin
af öllum þjóbtúngum fornaldarinnar í Norbrálfu. En Norbmenn eigu
þó eptir almúgamál eigi svo ófornlegt; þab skiptist ab vísu í margar
kvnkvíslir, en allar kvíslir þessar eru þó greinar af sama stofni,
mállýzkur af einu máli: norrænunni; þetta alþýbumál er rétt kallab
þjóbmál Norbmanna. Löndum vorum er eigi ókunnugt um þetta
mál ebr þessar málgreinar, einkum nú, siban Ivar Asen hefir gefib
svo ágætt sýnishoru af þeim, svo vér þurfum eigi ab lýsa þeirn
hér; en hins viljum vér gota, sem maklegt er, ab nú er farib ab
rita á mál þetta í Noregi. Noregssaga, stutt og létt, er nú ritub á þetta
mál, helzt á þrænzka mállýzku. í Kristjaníu er nú prentab vikublab,
er heitir „Dölen” (dæll-inn, dalbúinn), útgefandinn er „Asmimdr
4