Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 47

Skírnir - 01.01.1859, Page 47
IVorejr. FRÉTTIK. 49 á allar framfarir JrjóSar fiinnar. andlegar og líkamlegar, og hve þeir hafi kappkostaí) nú um nokkurn tíma ab koma á prent fornum fræb- um, bæbi sínum og vorum , og hafi nú þegar afkastab svo miklu í þeirri grein: þá er náttúrlegt afe þeir ætlist til, ab alls þessa gæti í öbrum bókmenntum Norbmanna, ab rit þeirra sé í norrænum anda, ])jóberni þeirra norrænt og þjóbtúnga jieirra sé norræn, ebr ab minnsta kosti mjög svo norrænuskotin. Vér vitum, a& lesendr vorir geta eigi leitt sér í hug, ab norræn túnga muni nú aldauba orbin í Noregi, og ab annabhvort sé norrænt þjóberni libib þar undir lok, ebr búi þar mállaust í brjósti og ækm þjóbarinnar. „Til hvers hafa Norömeniv’, munu þeir segja, (llagt sig í þvílika framkróka um aö helga sér sem mest af fornritunum, ef þeir nú hafa eigi gagn nema af dönskum þýbíngum einum; ef málib er horfife af vörum móbur- innar, af túngu æskumannsins, af munni kennendanna, úr bókum fróbra manna; ?!' or&in ein standa eptir á bókfellinu, þögul og óskiljanleg, sem geigvænlegt dómsorb yfir Jíjófcinni, er týnt hefir nifer ab tala” ? — En hafa þá Norbmenn týnt ni&r norrænunni? Hvorki rita þeir hana né tala. Eigu þeir ])á ekki þjóbmál? Jú, ab vísu. 'Rita þeir þá á þessa þjóbtúngu sína ? Nei, þeir hafa forBast þab eins og heitan eldinn híngab til, heldr hafa þeir ritab allt á dönsku, og eru nú ab snúa Heimskrínglu Snorra á þab mál handa sjálfum sér. þab er skjótt yfir sögu ab fara, Norbmenn hafa fyrir löngu síban felit nibr norrænuua, svo hún er nú hvergi ritub né tölub nema á landi voru; á ættjörb vorri, afskektri ey vib norbrhjara heims, lifir enn forntúnga sú, sem nú er ein eptir orbin af öllum þjóbtúngum fornaldarinnar í Norbrálfu. En Norbmenn eigu þó eptir almúgamál eigi svo ófornlegt; þab skiptist ab vísu í margar kvnkvíslir, en allar kvíslir þessar eru þó greinar af sama stofni, mállýzkur af einu máli: norrænunni; þetta alþýbumál er rétt kallab þjóbmál Norbmanna. Löndum vorum er eigi ókunnugt um þetta mál ebr þessar málgreinar, einkum nú, siban Ivar Asen hefir gefib svo ágætt sýnishoru af þeim, svo vér þurfum eigi ab lýsa þeirn hér; en hins viljum vér gota, sem maklegt er, ab nú er farib ab rita á mál þetta í Noregi. Noregssaga, stutt og létt, er nú ritub á þetta mál, helzt á þrænzka mállýzku. í Kristjaníu er nú prentab vikublab, er heitir „Dölen” (dæll-inn, dalbúinn), útgefandinn er „Asmimdr 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.