Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 63

Skírnir - 01.01.1859, Page 63
Englaml. FIiÉTTIR. 65 teki& fyrir kaup þeirra og sölu í Suferheimi fyrr en allir þrælar eru gefnir frjálsir í hverju því landi, er sibafcir menn byggja. þetta sá og Englendíngar þegar í upphafi, er fyrst varö tilrætt um ab afnema mansalib; þeir sá og, sem og liggr í augum uppi, ab eigi er verra verk ab selja mansmenn en ab þrælka þá á heimilum sínum, og fyrir því hugsubu þeir ser ab skiljast eigi fyrr vib þetta mál, en öllum blámönnum væri frelsi gefib; en á því voru stór- miklir erfibleikar, sem nú skal sagt. I Vestrheimi og Vestreyjum — svo köllum vér allan eyjaklasa þann, er liggr fram meb austr- ströndum Vestrheims — eru víba hitar næsta miklir, enda gengr mibbaugr yfir subrhluta Vestrheims norbanverban; Norbralfumenn þola illa hita og verba þeir meb öllu ófærir til allrar stritvinnu í sumarhitanum, svo er og sumarhitiun næsta óheilnæmr og fylgja honum skæbar sóttir, svo menn deyja hrönnum saman, ef þeir gjalda eigi alla varygb vib. En blámenn bítr hvorki sól né sumar, þeir eru menn ramir ab afli og hraustir ab heilsu, og fyrir þær sakir eru þeir nýtir verknmenn og ómissandi á þessum stöbvum, til ab rækta sykrreyrinn, lesa berin af kaffitrjánum, er kaffibaunirnar felast í, grafa málm, og gjöra sér hvab annab, er erfibi fylgir. þá er Norbrálfumenn höfbu numib lönd á meginlandi Vestrheims og á eyjun- um og voru teknir til ab rækta laudib, höfbu þeir allir þræla til akr- gerbar og jarbræktar og til ab hirba andvirki sitt; en meb því illa var meb þá farib og harbla lítt hirt um börn þeirra, fækkubu þeir jafnskjótt, en margir aubmenn vildu heldr fjölga vib sig en fækka, fyrir því óx mansalib frá Subrálfunni stanzlaust, meban þab var leyft; en nú síban er jafnan fremr hörgull á þrælum, og eru þeir nú orbnir dýr vara, þar sem hverr fullroskinn þræll kostar um 550 rd. ab mebalverbi. Ef nú öllum þræladrottnum hefbi verib skipab ab gefa þá frjálsa, þá hefbi allr búskapr þeirra farib út um þúfur; þab sá Englendíngar og fyrir því tóku þeir j)ab ráb, ab borga hverjum rúma tvo fimtúnga af andvirbi þrælanna til lausnar þeim. Arib 1833 var þab lögtekib á Englandi, ab í öllum nýlendum Breta skyldi jjrælar allir frjálsir gefnir, en 20 miljónir pda. st. voru veittar til endrgjalds eigendum þrælanna. þí voru þrælar allir og ambáttir i nýlendum Engla, 6 vetra og þabanaf eldri, 781,000 ab tölu, og koma ])á 25] pd. st. á mann. Engin lönd í Norbr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.