Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 4

Skírnir - 01.01.1863, Síða 4
6 FRJETTIR. England. hafa andvara á sjer gegn Frökkum, heldur og ab kosta kapps um aö standa ávallt feti framar en þeir í allri útgerí) til sjóhernafear, f>etta ár beiddist stjórnin af þinginu 1,200,000 punda (sterl.) til þess ab efla strandavirki. Gjörírn mótstöímmenn Palmerstons hon- um harba hríö og sögbu hann væri ab búa til skráveifur einar, er hann Ijeti svo, sem Englendingar þyrftu ab ugga árásir frá Frökkum, Einn þeirra, Osborne ab nafni, sagbi ab Palmerston væri sú þurftar- frekasta skepna í landinu, því á 12 árum hefbi hann ausib út 293( mill. punda til landvarna. En svo fór í þessu máli sem fleirum, ab Palmerston og stjórnin vann fullan sigur. Nokkru ábur höfbu menn rætt um tollalög og skatta; gerbi D’Israeli af hálfu Tórýmanna þá abaláhlaup á stjórnina og lýsti abferb hennar á þá leib, ab hún ljeti bröstulega heima og vígmannlega, en drýgbi þá litla dáb er til kæmi, hún reri víba undir til ófribar, en rjebi hvergi til umbóta (svo sem á Ítalíu). þetta væri, sagbi hann í skopi, þab sem menn svo fagur- lega köllubu ab „beita sibferbislegum vopnum“. Palmerston er orb- lagbur málsnillingur. þó hann þyki í leikandi einni vib hafa gegn andmælismönnum sínum, fer opt svo, ab hann hefur lagt þá á háb- brögbum fyrr en þeir vita af, og hefur kvebib ab þeim sköll og skrípi úr hverjum króki. Af því D’Israeli og Tórýmenn höfbu lengi frestab ab láta hríbina dynja yfir, líkti Palmerston honum nú vib mann, er gengur heim frá hersýning og rankar vib ab honum hafi gleymzt ab hleypa úr byssu sinni, en getur þá eigi setib á sjer ab láta eigi hvellinn ríba, þó eigi verbi til annars en skjóta skelk í brjóst einhverri kellingunni er stumrar ab stigum fram í grenndinni, Síban tók hann óþyrmilega á D’Israeli fyrir ráb hans til stjórnar- innar ab styrkja miblunarmál Frakka á Italíu og hjálpa vib sjálfs- forræbi páfans. Spurbi hann hvort nokkur mabur gæti kallab þab sjálfsforræbi ab verba ab halda riki innan í frakkneskri skjaldborg. Hinsvegar kvab hann þab fulla alvöru stjórnarinnar ab halda í vin- fengi og samþykki vib Frakklandskeisara. Frakkar væru öflug her- þjób, sem yki flota sinn á hverju ári, þeir gætu því ekki styggzt vib, ab vinir þeirra efldust ab líku skapi, þegar ekki byggi annab undir en tryggja sig og vera vib vörn búinn, ef á þyrfti ab halda. þó af þessu megi rába, ab Englendingum sje illa vib setu Frakka í Rómaborg, treystast þeir þó ekki ab fara meb stríbu ab keisar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.