Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 5

Skírnir - 01.01.1863, Síða 5
Englaud. FRJETTIR. 7 anum eíia knýja hann svo fast, aí> hann sleppi þeim tökum, sem hann hefur náb á Italíu. Kallast þá ah vináttan sje í bezta blóma sínum, me&an hvorugir fara í bág vih abra. þeir fóru ásamt Frökk- um lei&angurinn til Mexico, en er þeir sáu, ah keisarinn gerbist rík- ari í rá&um en þeir höf&u viS búizt, drógu þeir sig aptur úr og bábu honum gdbs gengis. I flækjumálum Tyrkja, ebur í austræna málinu, er svo nefnist, láta Englendingar einna mest til sín taka; hafa og Tyrkir verib skjólstæbingar þeirra um langan tíma. Enginn má halda, a& þeim þyki Tyrkir svo vænir til þrifa, a& þeir fyri þá skuld hafi tekib þá ástfóstri, hitt er heldur, ab þeir sjá óvæni á ríki Soldáns, en vilja fresta aldursliti þess, svo lengi sem unnt er; þvi beri þab brá&an ab, sjá þeir, a& þa& verfeur Rússum — og ef til vill bandamönnum sínum, Frökkum — rneir í mun, en þeim getur verib hagfellt. A þetta verbur mönnum litib, er þeir sjá hvernig Englendingar hafa stu&t mál Tyrkja í Serbíu og Montenegró; hins sama þykir á kenna á Grikkiandi, þar sem þeir hafa komib svo ár sinni fyrir borb, ab vart ver&ur öbrum komib þar til valda, en |)eim er helzt fer a& rá&um Englendinga, og lætur Tyrki í náb- um og fri&i; hafa þeir í móti lofab ab leggja Jónseyjar vib ríkib, og mun Grykkjum þykja ráb ab fara svo a& háttum sínum, ab þetta bob verbi eigi aptur tekib, (sjá þátt um Grikkland). í þrætumáli Dana og þjó&verja hafa næstum öll blöb á Englandi verib Dönum sinnandi, dattj því heldur en ekki ofan yfir þá á álibnu sumri, er þeir fengu jiau skeytin frá Russel jarli, a& jieim gegndi bezt ab hlibra til vib þjó&verja, efna þab sem þeir hefbu í bundizt 1851 — 52 og gjöra þá skipun á í Sljesvík, ab allir mættu vib sæma (sjá Dan- mörk). Ensk blöb snerust nú hart ab lávar&inum og kvábu hann hinn mesta ódreng, er beitti sjer svo gegn þeim, er minna mætti, og Danir þversynju&u a& hlíta slíkum rábum; en þó er þab sýnt, ab þeir eiga lítils fylgis hjeban von, me&an þeir Palmerston og Russel eru vib völdin. Eptir Trentmálib í fyrra skildu Bretar og frændur þeirra fyrir handan hafib sáttir ab kalla. A& vísu hefur engi ný ský á dregib vináttuna, en vart má heita a& bjartara hafi yfir orbib sí&an. Rábgjafarnir og fleiri málsmetandi menn hafa þar helzt eitt um kvebib, er um strí&ib ræbir, ab Nor&urmönuum muni vart sig- urs aubib. Slík orb láta eigi vel í eyrum þeirra, er í trausti til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.