Skírnir - 01.01.1863, Síða 5
Englaud.
FRJETTIR.
7
anum eíia knýja hann svo fast, aí> hann sleppi þeim tökum, sem
hann hefur náb á Italíu. Kallast þá ah vináttan sje í bezta blóma
sínum, me&an hvorugir fara í bág vih abra. þeir fóru ásamt Frökk-
um lei&angurinn til Mexico, en er þeir sáu, ah keisarinn gerbist rík-
ari í rá&um en þeir höf&u viS búizt, drógu þeir sig aptur úr og
bábu honum gdbs gengis. I flækjumálum Tyrkja, ebur í austræna
málinu, er svo nefnist, láta Englendingar einna mest til sín taka;
hafa og Tyrkir verib skjólstæbingar þeirra um langan tíma. Enginn
má halda, a& þeim þyki Tyrkir svo vænir til þrifa, a& þeir fyri þá
skuld hafi tekib þá ástfóstri, hitt er heldur, ab þeir sjá óvæni á
ríki Soldáns, en vilja fresta aldursliti þess, svo lengi sem unnt er;
þvi beri þab brá&an ab, sjá þeir, a& þa& verfeur Rússum — og ef
til vill bandamönnum sínum, Frökkum — rneir í mun, en þeim
getur verib hagfellt. A þetta verbur mönnum litib, er þeir sjá
hvernig Englendingar hafa stu&t mál Tyrkja í Serbíu og Montenegró;
hins sama þykir á kenna á Grikkiandi, þar sem þeir hafa komib
svo ár sinni fyrir borb, ab vart ver&ur öbrum komib þar til valda,
en |)eim er helzt fer a& rá&um Englendinga, og lætur Tyrki í náb-
um og fri&i; hafa þeir í móti lofab ab leggja Jónseyjar vib ríkib,
og mun Grykkjum þykja ráb ab fara svo a& háttum sínum, ab þetta
bob verbi eigi aptur tekib, (sjá þátt um Grikkland). í þrætumáli
Dana og þjó&verja hafa næstum öll blöb á Englandi verib Dönum
sinnandi, dattj því heldur en ekki ofan yfir þá á álibnu sumri, er
þeir fengu jiau skeytin frá Russel jarli, a& jieim gegndi bezt ab
hlibra til vib þjó&verja, efna þab sem þeir hefbu í bundizt 1851 — 52
og gjöra þá skipun á í Sljesvík, ab allir mættu vib sæma (sjá Dan-
mörk). Ensk blöb snerust nú hart ab lávar&inum og kvábu hann
hinn mesta ódreng, er beitti sjer svo gegn þeim, er minna mætti,
og Danir þversynju&u a& hlíta slíkum rábum; en þó er þab sýnt, ab
þeir eiga lítils fylgis hjeban von, me&an þeir Palmerston og Russel
eru vib völdin. Eptir Trentmálib í fyrra skildu Bretar og frændur
þeirra fyrir handan hafib sáttir ab kalla. A& vísu hefur engi ný
ský á dregib vináttuna, en vart má heita a& bjartara hafi yfir orbib
sí&an. Rábgjafarnir og fleiri málsmetandi menn hafa þar helzt eitt
um kvebib, er um strí&ib ræbir, ab Nor&urmönuum muni vart sig-
urs aubib. Slík orb láta eigi vel í eyrum þeirra, er í trausti til