Skírnir - 01.01.1863, Page 6
8
FRJETTIR.
England.
góSs málefnis láta sverfa til stáls og austroka fje og fjöri me&an
til endist. þab vir&a og menn svo, ab þeir mæli þetta meir eptir
ósk hjartans en hugboSi, því ekkert sje þeim kærara en fullkomin
sundrung Bandaríkjanna. þó þetta kunni aö vera mörgum skapi
næst á Englandi, hefur stjórnin þó engin svig á látiíi um ah játa
ríkishelgi þrælaríkjanna og hefur í öllu opinberu sneibt hjá ahgjörö-
um, er Norímrmenn gætu meti& henni til fjandskapar eba frihrofa.
Englendingar ganga og aö þvi vísu, ab Canada muni þegar komast
í hers hendur, ef þeir rjúfa frib vií> Vesturheimsmenn. Eru böndin,
er tengja þetta land vi& England, því ótryggari, sem margir af inn-
búum hneigjast heldur til sambands viíi Norburríkin, en enginn kýs
ai> bera vopn á móti þeim. Kom þafe fram í vor, er stjórn Breta
kvaddi 50 þós. manna til vopnaburiar, svo landií) væri búib til
varnar, ef á yrbi leitab ab sunnan. þingmenn settu hjer þvert nei
vib og kvábust engan ófrib ugga, en þetta væri beint til þess ab
vekja dylgjur og óþykkju í Bandaríkjunum. Illa var þab þegib,
sem von var, af Vesturheimsmönnum, ab á Englandi var út gjört
reyfaraskip, er Alabama heitir. Gengu þar á 90 enskir menn ab
fremja víkingsskap fyrir hönd þrælamanna. þetta varb meb launung
ab fara, og voru þau brögb í frammi höfb, ab skipib lagbi óvopnab
út úr höfn í Liverpool, en byrbingar komu meb hergerfi þess í hum-
átt á eptir; þegar er þab hafbi vopnazt, skaut Alabama upp merki-
blæju þrælamanna og hefur síban verib kaupförum og öbrum skipum
norburmanna hinn versti vogestur, brennt sum en kúgab af sumum
ærib fje til lausnar. Eru víkingum heitin ákvebin laun af stjórn
þrælamanna fyrir hvert skip, er þeir taka. þegar stjórnin á Englandi
komst á snobir um búnab skipsins, lagbi hún bann fyrir, ab því yrbi
sleppt á haf út, en bannbob þetta kom eigi fyrr en Alabama var
á burtu. Vera má, ab Vesturheimsmönnum þyki stjórnin hafa gjört
sig skíra af sök í málinu, en þann blett munu þeir sjá á frændum
sínum, ab þeir berji augum í, þó seinna verbi.
Ríkisgjöld Breta urbu þetta ár 70 mill. (punda) ogfjellust útgjöld
og tekjur svo í fabma, ab eigi varb meira afgangs en' 500 þús.; er þab
reyndar ekki mikib, þar sem á svo miklu leikur, en þó myndi því
feginsamlega tekib í þeim löndum,, er safna skuld á skuld ofan og
enginn veit hvar lendir til lykta. þá er verzlunarsamningurinn var