Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 10

Skírnir - 01.01.1863, Page 10
12 FRJETTIR. England. veldismenn (democrats) hafi þaö veriö í sambandsríkjunum, er fast- ast hafi haldiS því fram, aS taka Cuba frá Spánverjum og sagt þab náttúrlegt, aS Canada hyrfi til Vesturheims undan valdi Breta, þræl- arnir vinni fyrir hinni hvítu kynslób, svo hún þurfi hvorki aB semja sig vi& starf ebur ifenir, en af því leibi aptur, a& hún hneigist til hermannsskapar og aS svarka í hersýslu. Menn af þessum flokki áttu meS sjer fjölsóttan fund gamlaársdag í Lundúnaborg. J)ar var því yfirlýst, a& fundarmenn liti andstyggbaraugum á þrældóminn í Vesturheimi og á vibleitni Suburmanna ab reisa þjóbrlki á svo illum grundvelli; í öbru lagi var lokib lofsorbi á vibleitni Lincolns og rábu- nauta hans, ab koma ríkjunum aptur í einingarsamband og Svertingjum úr þrældómi; og i þribja lagi var i einu hljóbi samþykkt ávarp til Lin- colns, oggerbu menn ab því mikinn r«5m; en þar segir, ab fundarmenn bibji honum allrar hamingju í lausnarroáli mansmanna og hann megi engan bilbug á sjer láta og huganum eigi frá horfib því erindi, er forsjónin hafi honum á hendur falib. — Seinna' hafa enn fjölmennari fundir haldnir verib og fóru ræbur og ályktir í sömu stefnu. {)ó margir megi á sárum sjer taka af babmullarteppunni, sem risib hefur af stríbinu í Vesturheimi, þá hafa þó engir komib hjer harbar nibur en Englendingar. Fyrir stribib var frá Suburríkjunum flutt babmull á missiri til 15—16 mill. punda (sterl.); en síban floti Norburmanna tók ab um girba strendur og hafnir hefur svo um skipt, ab missirisflutningar frá Vesturheimi hafa verib reiknabir til tæpra 180 þúsund punda (sterl.). I Lancaskíri (og ab miklum hluta Cheskíri) hefur næstum allt verknabarfólk atvinnubjörg af babmullarvinnu. Er talib, ab næstum hálf milljón manna lifi þar eingöngu á henni. Af þessum grúa hefur eigi verib kostur á ab fá meir enn áttunda hluta fulla bjargarvinnu vib babmull. Nokkur hluti hefur fengib bjargarvinnu ab hálfu leyti, en hinum hefur orbib ab leggja til viburværis næstum árlangt af fátækrasjóbum og samskota- ije. Hefur þab komib hjer fram, sem optar, ab aubmenn Breta bæbi hafa af miklu ab taka og eru stórtækir á fjenu, þar sem almenn þörf liggur vib. Fyrir einni samskotanefndinni er jarlinn af Derby, og hefur hann gefib úr sínum sjóbi 45 þús. ríkisdali. Vib árslokin hafbi drjúgum batnab um vinnuföng, en þó varb ab leggja á viku hjer um bil 279 þúsundir danskra dala. Enda voru þá stórsjóbir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.