Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 14

Skírnir - 01.01.1863, Page 14
16 FIiJETTIR. England. mor& var kennt, eíiur fyrir annari sök var haf&ur, urbu ótal vottar til af) bera sýknu, kváílu hvorki saman bera stah nje stund, maímr- inn hefði verife á öferum stafe, er verkife var unnife og s. frv. þetta þótti sýna, bæfei afe fleiri heffeu í ráfeum verife og afe morfein væru ekki svo óþokkufe af fólkinu, sem ætlandi var. Bar og þafe til, þó ótrúlegt sje, afe katólskir prestar rýmdu um fyrir samvizku manna í þessum efnum. Opt hafa þessir gófeu gufes menn reynzt heldur óhlutvandir, svo sem á Sufeur-Ítalíu, Póllandi (og vífear) um sein- ustu ár. En í slíkum löndum eru klerkar svo margir, afe til af- bötunar kynni mega færa íslenzka málsháttinn: misjafn er saufeur í mörgu fje. — Eptir skýrslu rannsóknarnefndarinnar hafa á 18 mán- ufeum verife framin 113 morfe, en hegningu orfeife fram komife afe eins fyrir 61; barnamorfe 369, afe sökum sannir 64; húsbrennur 324, en 17 afe verkum vísir; og fór um önnur óbótamál afe því skapi. Fyrir röggsemd rannsóknarmanna og skörungskap stjórnarinnar hefur þessum ódæmum slegife nifeur, þó seint yrfei fyrir gjört. þafe er ekki eingöngu á Irlandi, afe menn hafa átt vife illræfei afe etja. Seinna hlut sumars og í haust ófeu bófar uppi í sjálfri Lundúnaborg mefe þeirri frekju, afe vart finnast dæmi til. Lundúna- þjófum hefur löngum verife vife brugfeife fyrir bragfevísi og handfimi, en þó hafa löggæzlumenn og strætaverfeir ávallt orfeife drjúgari afe ráfeum. Nú fundu bófar upp á nýjum leik og fáheyrfeum í borgum sifeafera þjófea. þeir gjörfeu þau tilræfei á kveldum og stundum um albjartan dag á strætum úti, þar sem umferfe var lítil, er stigamenn einir hætta til á eyfeum efea fjallvegum. AfeferSin var sú, afe þeir komu snörum um háls á mönnum efea tóku þá kverkataki og hót- ufeu bana, en í sömu svipan þrifu þeir í vasana eptir peningum efea úrum, og tóku þegar á rás, er þeir höffeu handfest, þafe er þeir vildu. þafe var um tíma altítt í Lundúnaborg, að menn gengu mefe vasa - efea beltisbyssur og rýtinga á strætum, en eigi leife á löngu áfeur illþýfeismenn fóru afe hafa hægra vife, því mörgum varfe náfe og eigi sparafear harfear hegningar. því kenndu menn um illferli þessi, afe Englendingar á seinni árum liafa leitafe ýmsra bragfea til afe koma lögbrotamönnum á betrunarveg mefe linkind í hegningu; sumpart hafa þeir hætt vife afe flytja þá til útlagastöfevanna í Eyjaálfunni og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.