Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 21

Skírnir - 01.01.1863, Page 21
Frakkland. FRJETTIR. 23 svo, hefur hann í höndum sjer bæ&i tögl og hagldir og getur hleypt slaka á er honum sýnist. Sífean Napóleon keisari mælti þeim ægimálum á nýári 1859, er gjör&u bilt mörgum höfbingjum og rifcu sem rokn'abylur yfir sam- kundur kaupmannanna, má kalla ab Norburálfan hafi lagt vib hlust- irnar og þagab l(þunnu hljóbi’’ til afe heyra glöggt nýársræfeur hans til sendibofeanna. Sú er venja mefe þeim, afe hinn elzti af þeim flytur honum nýársóskina. f>á veitir keisarinn þau andsvör, er svo margir setjast vife afe ráfea og þýfea upp á árife komanda. Eptir strífeife á Ítalíu hefur keisarinn ávallt látife afar frifesamlega. Svo var nýársdaginn seinasta; orfe hans voru frifearspá frá upphafi til enda. Hjer andafei keisarinn frifearþoy yfir höffeum kaupmanna, enda hljóp þegar vöxtur í gullárnar, og mega allir æskja, afe þafe haldist sem lengst. * A Frakklandi eru menn kosnir til fimm ára setu á fulltrúa- þinginu, en þafe er seinasta árife, er nú stendur yfir. 12. dag jan. mán. þ. á. setti keisarinn þingife mefe langri ræfeu, þar sem hann telur upp öll afreks og framaverk sín og þjófearinnar um hin sein- ustu fimm ár. þetta er löng hrófeurrolla, enda liefur margur yfir minna afe hælast. Keisarinn vitnar til samfunda sinna vife höffe- ingja, til verzlunarsamninganna (vife Breta, Belgi, Svisslendinga, Itali og Prússa), og til þeirra mifelunarmála, sem hann allstafear hafi fram fylgt, og kvefeur mefe slíku búife í haginn fyrir frifearöld í Norfeurálfunni. Seinna fer keisarinn um þafe mörgum fögrum orfe- um, er til umbóta er gjört innanríkis, og lyktar ræfeuna mefe áminn- ingarorfeum til þingmanna, afe þeir láti sjer skiljast, ab enn þurfi mikife afe gjöra til framkvæmdar laga- og landstjórnarbótum, einnig, afe enar nýju kosningar verfei afe safna þeim mönnum tii þingstarf- anna, er sjeu sjer og ætt sinni heilir og hollustusamir og láti sjer í mestu rúmi liggja afe styrkja stjórn sína mefe dyggum ráfeum. — En festu ríkis síns og ættar sinnar mun keisarinn hafa í huga, þegar hann talar um ^grundvöllinn”, er frami og frelsi Frakklands verfei á afe rísa. Á Ítalíu heldur Napól. sama haldi á taumunum sem fyrr, og vilji nokkur þrífa til fyrir hendur hans fram, er hann eins rammur á mót og Hallmundur forfeum móti Gretti. Ráfegjafar Viktors kon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.