Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 23

Skírnir - 01.01.1863, Síða 23
Frakkland. FRJETTIK. 25 neytinu. Vib embættinu tók Drouyn de Lhuys; en hann er mót- fallinn sameiningu ítölsku landanna. A& vísu kva& keisarinn rá&- herraskiptin eigi líta til neinnar nýrrar stefnu i ítalska málinu, og sáttatilraununum yrbi fram haldií) eins og aí> undanfórnu, en af |)eim mönnum, er enn þætti nokkufe rautt fyrir brenna í því efni. En Thouvenel sagbi þab meö berum orírnm í öldungaráíjinu, ab hann hafi eigi meb heilli samvizku getab stabib lengur í miblunarþrefinu, er tveggja ára reynd hafbi fært honum heim sanninn fyrir, ab aldri kæmi ab neinu haldi. Um sama leyti og Thouvenel sleppti stjórn, sögbu þeir af sjer erindarekstri, Lavalette í Eómaborg og Benedetti í Turin. En í stab þeirra komu málsinnar Drouyn de Lhuys: Latour d’Au- vergne og Sartiges, greifi. Drouyn de Lhuys ritabi langt andsvarabrjef til Durando, rábherra utanríkismála í Turin, rekur allan feril máls- ins og segir hvergi finnist átylla til ítala fyrir því, ab þeir eigi ab fá Rómaborg; þeir verbi ab sleppa svo frekum kröfum ab svo kornnu, því eigi megi vib því búast, ab keisarinn segi páfann sjer afhendan og láti hann í hers höndum, þar sem hann svo lengi hafi haldib fyrir honum hlífskildi. — Ab því nú er sýnt, stendur mál þetta í stab; því þó páfinn sje ab káka vib stjórnarbætur og ítalir þegi og haldi kyrru fyrir um stund, ab svo komnu máli, þá dregur þó ekki saman meb þeim ab heldur. Fyrr en páfinn sleppir veraldarvald- inu kemst málib til engra lykta. f>eir eru færri er halda, ab keis- arinn í raun rjettri sjái nokkurn miblunarveg, en hinir er segja, ab hjer kenni á sömu huldunni yfir rábum hans sem víbar, honum þyki bibin bezt, því meban al'It sje í sömu flækjunni megi hann halda libi sínu í Rómaborg og hafa þar einmitt þau rábin, er Italir sækjast eptir. Meir muu þab af kurteisi en alúb gjört, er páfinn á hverju ári blessar lib Frakka og keisarann, vottandi þakksamlega umönnun hans og góbgirni. Ab vísu sjer páfinn og rábanautar hans, ab illa mundi sætt á postulastólnum, ef Frakkar hyrfu á burt, en hitt mun þeim eigi mibur aubsætt, ab páfavaldinu verbur lítilla þrifa aubib bak vib hlífbarskjöld keisaranB; þeir vita |)ab vel, ab hann aldri sækir þab meb vopnum á hendur Viktori konungi, er hann hefur fengib, og þó keisarinn meb miklum virktum tali um frelsi og forræbi páfans, þá vilji hann þó sjálfur rába mestu í Rómaborg, en tekur þar þó heldur óríft til, er hann vill gjöra páfann ölmusuþega J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.