Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 30

Skírnir - 01.01.1863, Síða 30
32 FilJETTIR. Frakkland. um albra slyilrufdr Frakka fyrir Mexicomönnum, en kvá&u eigi sann- frjettar. {>ó Frakkar stýri hjer miklum libsafla (35 þús. hermanna), munu þeir þó veriia aerii) ai) vinna, áiiur en þeir hafa rá& hinna í hendi sjer. Atfarirnar hafa gjört landsbúa sátta og samþykka, þeir synja Frökkum vista og alls beina, en leggja heila bæi í auiin, ab sem minnst komi þeim ab haldi. þ>ar meb er hjer vii) annan óvin ab deila, er engi vopii bíta, en þab eru sóttir þær er þar liggja í landi, einkanlega gula sóttin, og eru útlendum mönnum afar skæbar. áburbareyki (asna) og vistaföng hafa Frakkar orbib ab sækja til Nýju Jórvíkur eba um lengri leibir. Af því þeir hafa reynt af Almonte gabb eitt og ginningar, hafa þeir svipt hann öllum rábum og sett sveina hans í kyrrsæti og vilja engi mök framar vib þá eiga; hafa þeir og þab eitt unnib, er Frökkum hefur orbib ab ólibi, etib upp ferbakost þeirra, framib ránskap, en þar á ofan orbib berir ab svik- um og látib í öllu á sjer sannast hib fornkvebna: illt er ab eiga þræl fyrir einkavin. Ab álibnu sumri dó Zaragoza, libsforingi Mexicomanna. Sá heitir Ortega, er eptir hann hefur tekib vib her- stjórninni. 2. dag desembermán. var mikil hátíb í Parísarborg, þá vígbi keisarinn og gaf nafn nýju stræti meb nýjum og skrautlegum hús- um; þab hlaut nafn eptir Eugene prinzi, móburbróbur keisarans. Hann talabi þar langt og snjallt erindi. Hann sagbi, ab vib vib- aukning og fegran borgarinnar og fjölgan húsa og bústaba ynnist þab, meb mörgum öbrum hagræbum, ab beina mörgum atvinnuveg- um veg til ágóba, og hitt meb, ab vekja hugi manna til virbingar fyrir reglusemi og fegurb. Annab stræti höfbu menn ætlazt til ab kennt yrbi vib Hortense, móbur keisarans, en hann gaf því nafn eptir ibnabarmanni nokkrum, Richard Lenoir, er vib dugnab og forsjálni, á dögum hins eldra Napóleons, hafbi safnab miklum aubi og komib fótum undir babmullarverknab í Parísarborg. Fór keisar- inn fögrum orbum um atorku og þegnlyndi þessa manns og lyktabi ræbu sina á þessa lund: l4Kostum kapps um ab ala önn fyrir öllu, er bæta má efnahag og sibferbi fólksins, komum því til ab keppast ab hverskyns heibarlegu takmarki, og setjum þvi fyrir sjónir dæmi þeirra manna, er meb starfsemi hafa sjer aubsins aflab, góbrar virb- ingar meb rábvendni og heiburs meb hugrekki”.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.