Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 33

Skírnir - 01.01.1863, Síða 33
f tnWn. FRJETTIR. 35 Ítalíu af) halda í vinfengi keisarans og hlíta hans úrlausn, en hennar myndi eigi lengi þurfa aS bíSa. AS vísu var tekib vi& Ratazzi me& trausti af þjó&inni, því öllum var kunnugt um hann, a& hann var rá&hygginn ma&ur og þjó&hollur, enda hjeldu þeir, a& keisarinn myndi ver&a honum au&veldari en hann var Ricasoli. En brá&um vöknu&u menn sem af draumi, er brjef keisarans til sendibo&ans í Rómaborg (20. maí) var& kunnugt; en þar er skýrt teki& fram, a& hvorutveggju ver&i a& sættast heilum sáttum, ítalir og páfinn, en hann eigi a& halda Rómaborg og þeim löndum, er hann nú hefur. En, eins og á&ur er sagt, þvera&ist páfinn vi& slíkum sáttum, og þótti ítölum vel a& svo fór, hjeldu nú ,a& keisarinn yr&i brátt þreyttur á þrefinu og myndi láta Rómabyskup um sín efni einan vjela. þetta reyndist þó tómur hugarbur&ur. Napóleon ljet herli& sitt sitja kyrrt í Rómaborg og halda skildi sem fyrr fyrir þeim páfa og Franz konungi, en þeir ljetu ekki af meinræ&unum vi& riki Viktors konungs á Su&ur-Ítalíu og sendu þanga& hvern fársflokkinn á fætur ö&rum. I aprílmán. höf&u komizt upp samtök me& klerkum í Bo- logna til a& telja bæ&i lær&um og leikum apturhvarf, og var í nafni páfans heiti& fyrirgefningu synda þeim, er til vikist veraldarvaldi hans til trausts og styrktar. Vi& allt þetta ókyrr&ust hugir manna og mörgum þótti nú freistandi a& hlaupa fram fyrir stjórnina, ef hún þá mætti vekrast í sporinu. Garibaldi var á fer&um me&al meginborga landsins til aÖ vera vi& skotapróf, því hann var for- ma&ur skotmannaQelaga. Hjelt hann á mannfundum upphvatningar- ræ&ur til fólksins og ba& menn fyrir engan mun láta þoliö og áhug- ann, lei&in til Rómaborgar og Feneyja myndi sækjast þeim um sí&ir. Frökkum leizt ekki á þetta fer&alag GaribaMi og bá&u stjórn konungs gjalda varhuga vi&, a& engi vandræ&i risi af. — I lok aprilm. fer&a&ist Viktor konungur su&ur eptir ríkinu og mun hafa viljaö benda þjó&inni á, a& til hans kasta yr&i a& koma, ef hún vildi mikilræ&i í fang færast. Hann haf&i hvervetna fagna&arviö- tökur og þó sjer í lagi í Napólíborg. Borgarmenn sakna mikils í, er þar er ekki lengur a&setur konungs og konungshir&ar, og ver&a því heimsóknum Viktors konungs ávallt fegnastir. Konungur er mesta valmenni og mjög athugall um þarfir þegna sinna, enda eru fáir 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.