Skírnir - 01.01.1863, Síða 33
f tnWn.
FRJETTIR.
35
Ítalíu af) halda í vinfengi keisarans og hlíta hans úrlausn, en hennar
myndi eigi lengi þurfa aS bíSa. AS vísu var tekib vi& Ratazzi me&
trausti af þjó&inni, því öllum var kunnugt um hann, a& hann var
rá&hygginn ma&ur og þjó&hollur, enda hjeldu þeir, a& keisarinn
myndi ver&a honum au&veldari en hann var Ricasoli. En brá&um
vöknu&u menn sem af draumi, er brjef keisarans til sendibo&ans í
Rómaborg (20. maí) var& kunnugt; en þar er skýrt teki& fram, a&
hvorutveggju ver&i a& sættast heilum sáttum, ítalir og páfinn, en
hann eigi a& halda Rómaborg og þeim löndum, er hann nú hefur.
En, eins og á&ur er sagt, þvera&ist páfinn vi& slíkum sáttum, og
þótti ítölum vel a& svo fór, hjeldu nú ,a& keisarinn yr&i brátt þreyttur
á þrefinu og myndi láta Rómabyskup um sín efni einan vjela.
þetta reyndist þó tómur hugarbur&ur. Napóleon ljet herli& sitt sitja
kyrrt í Rómaborg og halda skildi sem fyrr fyrir þeim páfa og
Franz konungi, en þeir ljetu ekki af meinræ&unum vi& riki Viktors
konungs á Su&ur-Ítalíu og sendu þanga& hvern fársflokkinn á fætur
ö&rum. I aprílmán. höf&u komizt upp samtök me& klerkum í Bo-
logna til a& telja bæ&i lær&um og leikum apturhvarf, og var í nafni
páfans heiti& fyrirgefningu synda þeim, er til vikist veraldarvaldi
hans til trausts og styrktar. Vi& allt þetta ókyrr&ust hugir manna
og mörgum þótti nú freistandi a& hlaupa fram fyrir stjórnina, ef
hún þá mætti vekrast í sporinu. Garibaldi var á fer&um me&al
meginborga landsins til aÖ vera vi& skotapróf, því hann var for-
ma&ur skotmannaQelaga. Hjelt hann á mannfundum upphvatningar-
ræ&ur til fólksins og ba& menn fyrir engan mun láta þoliö og áhug-
ann, lei&in til Rómaborgar og Feneyja myndi sækjast þeim um
sí&ir. Frökkum leizt ekki á þetta fer&alag GaribaMi og bá&u stjórn
konungs gjalda varhuga vi&, a& engi vandræ&i risi af. — I lok
aprilm. fer&a&ist Viktor konungur su&ur eptir ríkinu og mun hafa
viljaö benda þjó&inni á, a& til hans kasta yr&i a& koma, ef hún
vildi mikilræ&i í fang færast. Hann haf&i hvervetna fagna&arviö-
tökur og þó sjer í lagi í Napólíborg. Borgarmenn sakna mikils í, er
þar er ekki lengur a&setur konungs og konungshir&ar, og ver&a því
heimsóknum Viktors konungs ávallt fegnastir. Konungur er mesta
valmenni og mjög athugall um þarfir þegna sinna, enda eru fáir
3*