Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 47

Skírnir - 01.01.1863, Page 47
Holland. FRJETTIK. 49 útlendum mönnum afskipti af |>eim efnum. Limborgarmenn kvaíi hann svo afhuga þýzkalandi. ab þeim myndi kærast, ef konungur gæti leyst |)á úr sambandinu, en væru í þab komnir móti eigin ósk- um og vilja. í sumar var gjört ab lögum, aí) þrælar í nýlendum Hollend- inga skyldu vera frjálsir frá 1. jan. þ. á., en skyldast til ab taka fastar vistir. Skyldi ríkib gjalda eigendum til uppbóta 120 gyllini fyrir hvern þræl. Hollendingar eru mestu atorkumenn og aubmenn. Vatnsskur&ir þeirra og fldbgarbar eru víba hin stórkostlegustu mannvirki. Nú hafa þeir ráfcib aí) grafa skipfleytt síki frá Amsterdam framhjá Rotter- dam og vestur til hafsins. Skurburinn verbur á þribju mílu vegar, 200 fóta breibur og 24 á dýpt. Vib þetta verírnr skipum stytt leií) um 16 vikur sjávar, er ferö eiga til Amsterdam ab vestan og sunnan. í sumar var& eldur laus í ibnabarbæ, er Enschede heitir, og brann hann til kaldra kola. Urbu þar 5000 manna bjargar- og at- vinnulausir, en landsbúar beindust ab hjálp meb mestu dáb og drengskap. S v i ssl a n d. Sá er kjörinn til ríkisstjóra, er Fornerod heitir. Hann og Stámpfli, er á undan rjebi ríki, eru þar á einu máli, er til stjórnar lítur. Svissar eru glöggir ab rjetti sínum og rísa öndverbt vib, ef á þá er leitab, vib hvern sem um er ab eiga. Deilunni vib Frakka um Dappedalinn er nú sett, og skiptu þeir meb sjer dallendinu, en áskilib var, ab hvorugir mættu reisa þar vígi. Af brjefum frá Du- rando þdttust Svissar mega rába, ab Itölum ljeki hugur á Tessin- fylki; en þab er grenndarhjerab vib Ítalíu. þeir urbu allæfir vib og gengu hart á Durando, ab hann hreint og beint segbi þeim, hvab honum hefbi verib í huga. Stjórn Ítalíukonungs komst hjer í vöfl- unarmál, og fór henni skírslan ógreiblega af hendi. Ratazzi sagbi á þinginu, ab Durando hefbi ab eins hreift því, hvern sann mætti sjá Svissum fyrir, ef svo bæri ab höndum, ab þeir yrbu ab afsala sjer landib. En þab væri þó beint á móti því, er ítalir vildu ab yrbi. Slíkt virbu menn sem undanfærslu eina af hálfu stjórnarinnar, þá er i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.