Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 48

Skírnir - 01.01.1863, Page 48
50 FRJETTIR. .Syissland. hún hafbi kennt á hve Svissar voru harfcir í horn ab taka. Fylkis- stjórnin í Tessin hafbi |iegar ritab sambandsrábinu, ab landsbúar væru allir einhverfir móti vibskilnabi vib bandaríkib, en þaíi galt þakkarorb á mót og hjet þeim styrk og trausti af hálfu allra banda- fylkjanna. þýzkaland. 1. Prússland. tnnihald: Stefna og staba Prússlands á I'ýzkalandi; hvab konungur hyggur um rjett sinn og ríki; Jiræta meb fulltrúadeildinni og stjórninni; úrskurbur konungs. Samningur vib Rússa. Verzlunarsamningur vib Frakka. Floti. Hersamningur. f’jóbhátibir. þó Prússland sje í tölu stórveldanna og hafi til þess alla burbi, ab fólksfjölda (18i mill.) menntun og menning þjóbarinnar í öllum greinum, þá á rikib þó örbugt framsóknar til þeirra meginrába á þýzkalandi er þab hefur keppzt til, og hefur á seinni tímum þótt atkvæbalítib í abalmálum Norburálfunnar. Ber hjer til bæbi ugg hinna minni ríkja, er sjá óvæni á sjálfsforræbi sínu, ef Prússland fær meiri vibgang, og mótdrátt Austurrikis, er sízt vill þoka fyrir Prússum eba gjörast hornreka fyrir þeim á þýzkalandi. f>ó hefur þab mestu valdib hjer um, ab hina sibustu konunga hefur skort viturleik og fastræbi til ab þoka sjer til rúms; þeir hafa viljab bera ægishjálm yfir hinum minni höfbingjum, en haldib þá órakklega halanum, er hinir voldugri hafa vib þeim snúizt. þeir hafa látib liklega vib þjóbernismenn og þjóbernisfundi, en verib hinir harb- drægustu gegn þjóblegum framförum og frelsi og metib þær ab engu hjá konunglegri frumtign og hjegilju. þegar Vilhjálmur konungur fyrsti kom til ríkis, fórust honum stórmannlega orbin; hann kvabst mundu ^halda fána Prússlands hátt á lopti ’. þá hjeldu flestir, ab hann ætlabi ab gjörast forgöngumabur til einhverra stórræba, til áþekks frama og Prússland hefur öblazt fyrir áræbi sumra af for- februm hans. Fjandmenn Austurrikis hjeldu hann myndi sýna því í tvo heimana, mibrikja - og smáríkjahöfbingjar skulfu á beinum, en þeir sem sýta svo dátt yfir ókjörum þýzkra þegna Danakonungs, ab þeir gleyma öllum misferlum heima, ætlubu ab dómadags Dan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.