Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 52

Skírnir - 01.01.1863, Síða 52
54 FRJETTIK. P>zkaland. þab um lagavenju fram og heimild laga. Fulltrúadeildin setti lýritar- vörzlu gegn þessari skilning grundvallarlaganna og tiltektum herranna, en lýsti þær ólögmætar meb öllu. Vib þetta stób, er þinginu var slitib (13. október). Leikurinn barst nú úr þingsalnum út um landib. Briminu sló nibur vib strönd inni en bobar risu því meir. Blöb stjórnarinnar og jungherranna geysubu mjög móti fulltrúunum og framfaraflokkinum, en hin andæptu sem mátti, og stóbu þá verr ab vígi, því sektir og uppnám lá vib, ef eigi var hófs gætt. þó mundi fleiri bragba í leitab af hvorumtveggju. Stjórnin vjek þeim úr embættum, er rábizt höfbu til andmæla á þinginu, eba tók af þeim feitar og vildar sýslur og fjekk þeim abrar verri og óvildari. Vib þessu gátu hinir eigi annab gjört en skjóta fje saman handa þeim, er urbu fyrir slíkum halla. Stjórnin lagbi hjer bann fyrir, en mátti þó eigi vib gjöra. þá voru og erindrekar sendir og bob til allra hjeraba landsins, er kvöddu alþýbu manna til ab senda nefndir á fund konungs og tjá honum traust sitt og hollustu. Vjekust allir góbir sýslumenn vel vib þessum bobum, en lendir menn stefndu leigu- libum sínum á sinn fund og bubu þeim ab fara svo þegnlega ferb, en hótubu hörbu ella. Meb þessu móti fjekk stjórnin því til leibar komib, ab hver nefndarlestin lagbi af stab á fætur annari til Potsdam á konungs fund. Voru hjer öllum kennd lík abkvæbi, enda mun eigi hafa verib vanþörf á, því búkörlum og mörgum öbrum var eigi meir en svo ljóst, hvab um var ab vera. Allir kvábu hib sama : tign kon- ungsins gnæfbi yfir allt á Prússlandi, og þvi yrbi allir ab hlíta hans vísdómi og vilja til allra þjóbmála, og s. frv. Ab vísu tókst mis- jafnt til meb orbavalib, en allir lögbu sig mjög fram til aubmýktar og hjartnæmis. I einni ávarpsræbunni var svo komizt ab orbi: (lVjer lifum í því efalausa og fagnabarríka trausti, ab Prússaþjób undir ybar konunglegu hátignar veldis-sprota gangi meir og meir úr öllum skugga um, ab gub almáttugur situr i ybru rábaneyti og stýrir öllu til blessunar’’. Slíkt mundi láta vel í eyrum prússnesk- um konungi, enda tók hann ávörpunum ljúflega og meb blíbum and- svörum. Atti hann í þessu annríki á þribja mánub. þab hafbi hann í öllum svörum sínum, ab hann væri fastrábinn í ab halda til fulls rjetti sínum og krúnunnar gegn ofkappi þingsins. Krúnan væri frá gubi, hennar rjettur væri gubs rjettur, en styrkt hennar og stólpi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.