Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 57

Skírnir - 01.01.1863, Síða 57
Þýzkaland. FRJETTIK. 59 ef þeir fengi samningnum breytt í sumum atribum. Nærfi má geta, afe Austurríki færist í aukana til afe varna Prússum ab reisa þenna nýja bálk milli þess og þýzkalands. Vera má, afe hin minni riki verbi Prússum leibitamari seinna meir en þau nú eru, en þó lýtur samningurinn afe ýmsu, er þau munu berja augum í, svo sem því, a& þab skal vera jafnheimilt ab flytja út úr landinu hesta og ýmsar hernabarvörur til Frakklands og t. a. m. til Austurríkis, ef þeim lenti í strí&i saman. En þetta var þó áírnr bannab öllum toll- lagaríkjum. þess gat Skírnir I fyrra, ab Prússar leggja mikib kapp á aí> fá sjer skipastöfevar og hafnir og efna til flota. En hjer eru þau tor- ræ&in verst, a& legusvi& eru öll grunn og ótrygg me& ströndum þeirra, en afarerfitt til umbóta. Ari& sem lei& keyptu þeir Jahde-víkina af Aldinborg; hefur hjer (a& þvi sagt er) veri& vari& til 20 mill. prússneskra dala, en þó kvafc mjög hæpi&, hvort þa& vinnist a& búa til nýta hafnarlegu fyrir herskip á þessum stafc. Margt þykir, sem ekki er ólíkt, stjórninni fara óli&lega af hendi i þessu efni, þó hefur hún rá&i&, a& 45 mill. pr. dala skuli varifc á 7 árum til herskipa og hafnarbóta. Ef a& Prússar me& þessu flotakappi hafa þa& helzt i hug, a& sigla bug á Dani, þá fer og hitt þar me& saman, a& vilja ná frá þeim Kílarhöfn; en þa& hefur verifc kve&i& upp fullum stöf- um á Berlínarþinginu. Líkan hersatnning og Prússar hafa gjört vi& hertogann af Coburg- Gotha, hafa ~þeir nú gjört vi& höf&ingjana í Waldeck og Sachsen- Altenburg, og má kalla a& slíkt sje a& komast um hænufet fram til meginvalda á þýzkalandi. Tvær afmælishátí&ir hafa a& bo&i konungs verifc haldnar á Prúss- landi (i febrúar og marzmán. þ. á.); en fyrri var til minningar um frifcarsamninginn í Hubertsborg (eptir 7 ára strí&i&) fyrir hundra& árum sí&an, en hin 50 ára júbilminning þess dags (19. marz), er Vilhjálmur þri&ji kvaddi þjó&ina upp til varnar móti Frökkum. Sinntu hátí&unum mest hermenn, en alþý&a gaf sjer litifc um, enda hefur nú þann myrkva dregi& á allt rá& Prússa, a& skin fornrar fræg&ar fær varla gegnum brotizt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.