Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1863, Side 59

Skírnir - 01.01.1863, Side 59
Þýzkaland. FRJETTIR. 61 bera [)ó hinir það upp, er bæfei lýtur afe sjálfsforræfeí hvers ríkis fyrir sig, og einingu allra um allsherjar málefni. þegar keisarinn sleit ríkisþinginu (18. des.) nefndi hann margar mikilvægar laga- bætur, er þar höffeu komizt til lykta (tíá þann hátt, sem grundvallar- lögin skipa fyrir”), svo sem: lög um mannhelgi og húsgrife, prent- lög og afnám ljensrjettar, nýmæli um hegningar, grundvallarfrumvarp til sveita (hreppa-) stjórnar, og fl. Keisarinn þykir hafa haft rjett afe mæla, er hann segir í upphafi ræfeunnar: Umönnum hefur aukizt traust ú kröptum Austurríkis, og jöfn framsókn á vegi frifearsamlegra framfara muu án efa ávinna því meiri virfeingu hjá innbúum rikis- deildanna og vináttu erlendra þjófea”. En þó svo skaplega hafi farife mefe stjórninni og ríkisþinginu, verfeur þó á hitt afe líta, afe meiri hluti þeirra manna, er þafe skipa, eru fulltrúarnir frá enum þýzku löndum. Ungverjar, ítalir og Kró- atar hafa ekki sótt alrikisþingife, eins og ráfe var fyrir gjört. Keis- araríkife á þafe eptir, sem örfeugast er, afe komast í fasta skipan, afe allir megi vife una. Ymsar atreifeir hafa verife gjörfear til afe víkja Ungverjum til samþykkis; en þeim þykir allt eitt og fyrr, kvefeast eigi mega ganga í alríkislögin, nerna þeir gefi upp rjett sinn og sjálfsforræfei, er þeim beri eptir gömlum lögum. þetta vandamál Austurríkis mun lesendum vorum fullkunnugt, afe þeir viti, hvern rjett Ungverjar hafa hjer afe heimta og verja, og sjái hve miklu þafe skiptir um hag og afdrif Austurríkis, afe þafe verfei hjer úr ráfeife, er rjettvísi er næst og sanni. Annafe vandamálife er málife um Feu- eyjaland. Láti ítalir ekki þokast á ný úr stefnu sinni til sundr- ungar, má ekki búast vife, afe þeir Ieggi upp árar fyrr en þeir hafa náfe Feneyjum. Eu þafe hafa margir stjórnhyggnir menu sagt, afe Austurríki fari óforsjállega afe ráfei sínu, ef þafe frestar því máli til úrslita á vopnaþingi. — Austurríkiskeisari hefur ekki enn játafe rikis- rjett Viktors konungs til Italíu, og er þeim málum, er ber undir erindreka og konsúla, í ríkjum hvorutveggju vikife til prússneskra embættismanna. þó hefur stjórnin lýst því yfir, afe hún muni eigi framar hlutast í efea leita á neinn á Ítalíu, en afe eins bífea átekta. — Sendibofea hefur Franz konungur haft í Vínarborg, Petrulla greifa, en í haust seldi hann þann erindarekstur af hendi, því honum mun hafa þótt fyrir lítife koma, afe vera lengur í bundinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.