Skírnir - 01.01.1863, Síða 64
60
FKJETTIK.
I’f zkaland.
ingja síniim. Hún brást nú fljútt vib og hótafci atförum ef kjör-
furstinn tæki ekki þegar aptur lagabobib. Austurríki |)ótti ekki ráb,
ab láta prússneskan her fara inn í landih, og gat komib )iví svo
fyrir á sambands|)inginu, ab í skyndingi voru þær ályktir þar gjörb-
ar, ab kjörherrann ætti ab ógilda lagabo&ib. Dýrt er drottins or&ib,
og ljet kjörfurstinn tilkynna sambandsþinginu (19. maí), ab hann
hefbi gjört skyldu sína, en seinna (29. maí), ab ríkislögin frá 1831
skyldu í lög leidd. þ>ab þótti honum þó bót í þessu kúgunarmáli,
ab hann hefbi eigi |>urft ab láta undan Prússum einum. þó hafbi
hann vafib sig í nýtt klandur vib þá, er hann hafbi tekib á móti
sendiboba þeirra (Willisen hershöfbingja) heldur styggt og meb lítilli
kurteisi. Var sagt, ab hann hefbi fleygt brjefi Vilhjálms konungs
ólesnu á borbib. Fyrir slíka ósvinnu heimtubu Prússar fullrjetti, en
hann synjabi meb öllu. Reyndar segja stjórnarblöb Prússa, ab hann
hafi skrifab konungi afsökunarbrjef, en allir abrir bera á mót. En
þab sem allir vita er, ab Prússar áunnu ekkert sjer einir í málinu
og atfarahöggib skall ekki, þó hátt væri reidt, þar sem tvær her-
deildir stóbu búnar til ab vaba inn yfir landamæri kjörfurstans. Hib
gamla rábaneyti hans sagbi nú skilib vib völdin, en mánubi seinna
tókst honum ab skipa sætin á ný. Hjet forsætisrábherrann Dehn-
Rothfelser, en sagbur, ásamt fleirum af sessunautum hans, heldur
sinnandi hinum gömlu stjórnarháttum. Var drjúgum gjört gabb ab
þessu í útlendum blöbum, og sagt, ab kjörherrann stældi sem bein-
ast eptir frænda sínum i Berlínarborg, er hann skipabi þinghatendum
í þingrábastjórn. í októbermán. gengu Kjörhessingar loksins á þing,
en nú gat rábaneytib ekki vikib kjörherranum til svo mikils, sem ab
skrifa nafn sitt undir neitt af því, er fram skyldi leggja, og varb
þessvegna ab gefa upp völdin. Prússar hlutu því ab gjöra kjör-
herranum nýja atreib, en vöndubu honum nú mibur kvebjurnar en
fyrr; sendu til hans einfaldan undirforingja meb brjef og bob, ab
hann yrbi strax ab leggja |>rá sitt og haga svo stjórn eptir ályktum
sambandsþingsins, ab öllum þætti hlít ab. Var nú bæbi hótab at-
förum og valdasvipti, ef eigi yrbi ab gjört. Austurríkisstjórn gjörbi
nú hinn brábasta bug ab erindasendingu til rábherrans, en valdi til
mann meb herforingjanafni; hún bab hann fyrir alla muni láta und-
an. Sagt er ab hann hafi skrifab Prússakonungi brjef og minnt