Skírnir - 01.01.1863, Page 79
Daninor k.
FRJETTIR.
81
or& á sjer eigi sí&ur fyrir nákvæmni í allri lækningavi&leitni en fyrir
nærfærni og kunnáttu. — D. F. Eschricht, kennari vi& háskólann í
náttúruvísindum (líífræ&i, dýrafræ&i; 1. marz); hefur hann einkan-
lega komi& or&i á sig sem dýrafræ&ingur, en stofnaö a& mestum
hluta safn })a& vi& Kaupmannahafnar-háskóla, er heitir líffræ&is-safni&
(physiologisk Museum).
í því vjer lúkum þessum þætti, hafa 2000 borgarmanna eptir
upphvatningu margra málsmetandi manna úr „ríkisdeginum” og af
ýmsum stjettum átt fund í trúfcleikahúsinu, er Casino heitir, og sam-
þykkt þrjár yfirlýsingar, er upp voru bornar; þær voru þessar:
1, dönsk krúna og danskt ríki má eigi halda frelsi ogforræ&i í neinni
alríkisskipan, þar sem þýzka sambandið ræ&ur undir sig seinustu
úrslit'allra misklí&amála með Holtsetum og hinum ríkispörtunum.
2, hinir ríkispartarnir eiga rjett á þingsambandi e&ur samríkissam-
bandi vi& Sljesvík. Trygging krúnunnar og velfarnan þjó&arinnar
er undir því komin, a& þetta samband ver&i fastara og ríkara, en
hitt horfir til sundrungar ríkisins, ef leyst ver&ur til svo, a& Sljesvík
nái meira landsforræ&i. • Skipan á landslögum beggja, konungsríkisins
og Sljesvíkur ber a& eins undir Danmerkurkonung, en var&ar engu
erlend ríki. 3, Til þess a& Danmerkurríki megi halda sjálfsforræ&i
sínu og þingstjórnarfrelsi, ver&ur stjórnin, eptir því sem hún optlega
hefur yfir lýst, að segja í sundur allri landstjórn me& Holtsetalandi
og hinum ríkispörtunum, eptir afc alríkisskipaninni er slitifc. Eptir
a& þing Holtseta hefur synja& ályktar um lagafrumvörpin, er lutu a&
enum sameiginlegu málum, ver&ur hi& næsta rikisþing a& lúka upp
skýrum ályktaror&um í málinu, a& þa& sem a& framan er sagt, fái
framgang, því ella ver&ur öll rikisstjúrn a& fara aflaga og ríkifc a&
ganga til þurr&ar. — þaö var og ályktafc, a& yfirlýsingarnar skyldu
sendar forsætisrá&herranum og formanni ríkisþingsins, en þar me&
skyldi skoraö á landsbúa í hjeru&um a& ganga á málfundi og gjalda
samþykki til þeirra. — Af þessu má rá&a a& Dönum er helzt í hug
a& rá&a nú eitthvafc þa&, a& yfir megi lúka í þessu langvinna þref-
máli, en þá er eptir a& vita, hvort stjórnin þykizt þess um komin
afc gjöra þá gangskör a&, sem heimt er, e&ur hvort ríkisþingið ver&ur
því samkvæ&a.
6