Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 79

Skírnir - 01.01.1863, Page 79
Daninor k. FRJETTIR. 81 or& á sjer eigi sí&ur fyrir nákvæmni í allri lækningavi&leitni en fyrir nærfærni og kunnáttu. — D. F. Eschricht, kennari vi& háskólann í náttúruvísindum (líífræ&i, dýrafræ&i; 1. marz); hefur hann einkan- lega komi& or&i á sig sem dýrafræ&ingur, en stofnaö a& mestum hluta safn })a& vi& Kaupmannahafnar-háskóla, er heitir líffræ&is-safni& (physiologisk Museum). í því vjer lúkum þessum þætti, hafa 2000 borgarmanna eptir upphvatningu margra málsmetandi manna úr „ríkisdeginum” og af ýmsum stjettum átt fund í trúfcleikahúsinu, er Casino heitir, og sam- þykkt þrjár yfirlýsingar, er upp voru bornar; þær voru þessar: 1, dönsk krúna og danskt ríki má eigi halda frelsi ogforræ&i í neinni alríkisskipan, þar sem þýzka sambandið ræ&ur undir sig seinustu úrslit'allra misklí&amála með Holtsetum og hinum ríkispörtunum. 2, hinir ríkispartarnir eiga rjett á þingsambandi e&ur samríkissam- bandi vi& Sljesvík. Trygging krúnunnar og velfarnan þjó&arinnar er undir því komin, a& þetta samband ver&i fastara og ríkara, en hitt horfir til sundrungar ríkisins, ef leyst ver&ur til svo, a& Sljesvík nái meira landsforræ&i. • Skipan á landslögum beggja, konungsríkisins og Sljesvíkur ber a& eins undir Danmerkurkonung, en var&ar engu erlend ríki. 3, Til þess a& Danmerkurríki megi halda sjálfsforræ&i sínu og þingstjórnarfrelsi, ver&ur stjórnin, eptir því sem hún optlega hefur yfir lýst, að segja í sundur allri landstjórn me& Holtsetalandi og hinum ríkispörtunum, eptir afc alríkisskipaninni er slitifc. Eptir a& þing Holtseta hefur synja& ályktar um lagafrumvörpin, er lutu a& enum sameiginlegu málum, ver&ur hi& næsta rikisþing a& lúka upp skýrum ályktaror&um í málinu, a& þa& sem a& framan er sagt, fái framgang, því ella ver&ur öll rikisstjúrn a& fara aflaga og ríkifc a& ganga til þurr&ar. — þaö var og ályktafc, a& yfirlýsingarnar skyldu sendar forsætisrá&herranum og formanni ríkisþingsins, en þar me& skyldi skoraö á landsbúa í hjeru&um a& ganga á málfundi og gjalda samþykki til þeirra. — Af þessu má rá&a a& Dönum er helzt í hug a& rá&a nú eitthvafc þa&, a& yfir megi lúka í þessu langvinna þref- máli, en þá er eptir a& vita, hvort stjórnin þykizt þess um komin afc gjöra þá gangskör a&, sem heimt er, e&ur hvort ríkisþingið ver&ur því samkvæ&a. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.