Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 90

Skírnir - 01.01.1863, Page 90
92 FEJETTIK. Kiíssland. Rússland. Innihald : Káfcnar umbsetur á landstjórn. Húsbrunar í Pjetursborg; samsæri gegn keisaranum. Dýflissa í Warschau. Brennivinsgjörí) á Rúss- lándi. Málefni Póllands; abfarir óeirba, morbráb og banatilræíli. Uppreist; afskipti stórveldanna. Atferli Rússa gegn Tyrkjum 'og Kákasusbúum; landaaukning á takmörkum Kínalands. Afmælis- hátíb. 4(Svo er um Flosa ráí), sem fari kefli”; líkt má nú kveSa um Rússaveldi. þegar slíkt ríkisbákn kemst inn í svif aldarinnar, er þa& hefur lengi fast fyrir setií), þá er sem stórbjarg leysist úr fjalls- hlíí), og er undir auírnu komií) ab heilt komi niður á sljettu. þegar Alexander keisari haffei veitt bændunum lausn, var sem titringur kæmi í grundvöll ríkisins, og uggfeu menn þegar, afe á einhverjum stafe myndi sundur springa. þ>ví neita menn ekki, afe keisarinn hafi mik- inn hug á afe ráfea til umbóta í rfki sínu, en þá er eptir afe vita, hvort þafe þolir vifegjörfeina, Lendir menn hafa úr ýmsum fylkjum borife upp uppástungur nm bætur á landstjórn, en sumir þeirra hafa orfeife svo djarfkvæfeir um málife, afe þeir hafa orfeife aö sæta hörfeum ámælum efea fangelsi fyrir, því þeir mæltust eigi til minna en þing- stjórnar, og mundi þafe þó ótímabært, eins og ástatt er á Rúss- landi. Nú hefur stjórnin bofeafe, afe setja skuli 'l(fylkisráfe” efeur þingamót til 20 daga setu fyrir hvert fylki (gubernium), og minna þing til 7 daga setu fyrir hvert fylkishjerafe efeur umdæmi (sveit?). Formenn fylkisþinganna skulu vera lendir menn, en þá velur keis- arinn; formenn sveitaþinganna eru kosnir af stjórninni. þafe sem hjer á afe leggja til umræfeu, er sjerílagi: umbofesjarfeamál, skatt- kvafeir til fylkisþarfa, vegabætur, ómagauppheldi og ýmisl. fl. Um líkt eiga sveitaþingin afe skipa, afe því er til sveitaþarfa lýtur, og mun þafe nokkufe í þá liking sem hreppsfundir voru á Islandi. þetta og margt fleira er bofeafe af keisaranum, en hvergi er enn tekife til starfa, svo eigi er hægt afe sjá, hvernig nýjungarnar gefast, efeur hvert þær verfea afe neinum þrifum. þó margir af lendum mönnum hafi sýnt sig fylgjendur og flytjendur umbótamálanna, er hitt eigi mifeur kunnugt, afe fjölda þeirra þykir illa afe fara, og þeir eru í þungum hug út af lausn bændanna, en þora ekki afe kvefea þafe upp, er þeim býr niferi fyrir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.