Skírnir - 01.01.1863, Síða 91
Ritssland.
FRJETTIR.
93
Frá Rússlandi fara litlar sögur af, þó bryddi á ókyrrbum, en
í höfubborginni er óhægra ab drepa því svo á dreif, ab eigi berist
til útlanda. Fram eptir surnri í fyrra var svo títt um eldsuppkomur
í Pjetursborg og vobalega húsbruna, ab aubsætt þótti, at> óeirbarráb
myndu valda. Var helzt til dreift lendbornum mönnum, er meb
þessu hefbu viljab setja geig í keisarann, er hann mætti sjá, ab
fólkib værí komib í byltingarmóö vií> breytingarnar. Mikib var gjört
aö um rannsóknir í Pjetursborg, og fjöldi manna voru settir í höpt,
en hvab upp hefur götvazt, eíla hvort nokkub hefur upp komizt,
varÖ alþýöu eigi kunnugt. Haröstjórn er alstaöar huldustjórn, en
fellur þó optast á sinu eigin bragöi, því enir undirokuöu læra laun-
brögÖin svo vel, aö hún fær eigi viö sjeö, er dagar hefndarinnar
eru fyrir höndum. Sú hefur oröiö raunin á Póllandi, og munum
vjer seinna segja frá þeim tíöindum er þar hafa gjörzt. I ágdstm.
komst upp samsæri gegn lífi keisarans; hafÖi einn af varöliÖsforingj-
unum bundizt í aö veita honum tilræöij Keisarinn var gjöröur var
viö í tíma, og voru allir fyrirliöarnir rannsakaöir; fannst þá vasa-
byssa skothlaöin bjá einum þeirra, og var hann þegar settur í dýfl-
issu; en viö hverju hann hefur gengizt, vita menn ekki.
Víöa hafa illar sögur fariö af meöferö á mönnum í dýflissum
haröstjóra, og er því ekki á góöu von, er máli skiptir um Rússa.
í fyrra höföu menn setiö í dýflissu í Warschau i 4—9 mánuöi,
svo aö þeir eigi voru færöir til prófs eöa rannsókna. þeir sem pen-
inga höföu á sjer, áttu bærilega vist, en hinum var troöiö saman í
óhreina og óheilnæma klefa, er fjelausir voru og eigi gátu borgaÖ
neitt dýflissuverÖinum. En hann haföi komiö sjer saman viÖ brytj-
ann um aö skammta föngunum skoriÖ, og kom því svo fyrir, aö
þeim var haldiö sem lengst, svo þeir (hann og brytinn) gætu dregiÖ
sjer sem lengst af fæöisfjenu. þetta er aÖ eins smáræÖislegt sýnis-
horn af fjárplógi, svikum og allshdttar vanreiöu, sem er samtvinnuÖ
öllum sýslurekstri og umboöum á Rdsslandi.
Eitt af þjóömeinum Rússa er brennivínsdrykkjan, enda er hvergi
búiö til eins mikib af brennivíni og á Rússlandi. 100 millíónir
rúbla' renna í sjóö ríkisins frá þeim er keisarinn veitir einkaleyfi til
i) 1 rubel— 8%$ aÖ dönsku lagi.