Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 91

Skírnir - 01.01.1863, Síða 91
Ritssland. FRJETTIR. 93 Frá Rússlandi fara litlar sögur af, þó bryddi á ókyrrbum, en í höfubborginni er óhægra ab drepa því svo á dreif, ab eigi berist til útlanda. Fram eptir surnri í fyrra var svo títt um eldsuppkomur í Pjetursborg og vobalega húsbruna, ab aubsætt þótti, at> óeirbarráb myndu valda. Var helzt til dreift lendbornum mönnum, er meb þessu hefbu viljab setja geig í keisarann, er hann mætti sjá, ab fólkib værí komib í byltingarmóö vií> breytingarnar. Mikib var gjört aö um rannsóknir í Pjetursborg, og fjöldi manna voru settir í höpt, en hvab upp hefur götvazt, eíla hvort nokkub hefur upp komizt, varÖ alþýöu eigi kunnugt. Haröstjórn er alstaöar huldustjórn, en fellur þó optast á sinu eigin bragöi, því enir undirokuöu læra laun- brögÖin svo vel, aö hún fær eigi viö sjeö, er dagar hefndarinnar eru fyrir höndum. Sú hefur oröiö raunin á Póllandi, og munum vjer seinna segja frá þeim tíöindum er þar hafa gjörzt. I ágdstm. komst upp samsæri gegn lífi keisarans; hafÖi einn af varöliÖsforingj- unum bundizt í aö veita honum tilræöij Keisarinn var gjöröur var viö í tíma, og voru allir fyrirliöarnir rannsakaöir; fannst þá vasa- byssa skothlaöin bjá einum þeirra, og var hann þegar settur í dýfl- issu; en viö hverju hann hefur gengizt, vita menn ekki. Víöa hafa illar sögur fariö af meöferö á mönnum í dýflissum haröstjóra, og er því ekki á góöu von, er máli skiptir um Rússa. í fyrra höföu menn setiö í dýflissu í Warschau i 4—9 mánuöi, svo aö þeir eigi voru færöir til prófs eöa rannsókna. þeir sem pen- inga höföu á sjer, áttu bærilega vist, en hinum var troöiö saman í óhreina og óheilnæma klefa, er fjelausir voru og eigi gátu borgaÖ neitt dýflissuverÖinum. En hann haföi komiö sjer saman viÖ brytj- ann um aö skammta föngunum skoriÖ, og kom því svo fyrir, aö þeim var haldiö sem lengst, svo þeir (hann og brytinn) gætu dregiÖ sjer sem lengst af fæöisfjenu. þetta er aÖ eins smáræÖislegt sýnis- horn af fjárplógi, svikum og allshdttar vanreiöu, sem er samtvinnuÖ öllum sýslurekstri og umboöum á Rdsslandi. Eitt af þjóömeinum Rússa er brennivínsdrykkjan, enda er hvergi búiö til eins mikib af brennivíni og á Rússlandi. 100 millíónir rúbla' renna í sjóö ríkisins frá þeim er keisarinn veitir einkaleyfi til i) 1 rubel— 8%$ aÖ dönsku lagi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.