Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1863, Side 93

Skírnir - 01.01.1863, Side 93
Rússland. FRJETTIR. 95 eSur tvö af þeim stórveldum, er á Vínarfundinum höffeu gjörzt fri&ar og lagaverbir Norburálfunnar — sáu fullvel, ab Pólverjar voru ólög- um beittir og harbýbgi, en gátu eigi orbib samrába til ab ganga svo sköruglega í málib, ab þeim yrbi lib ab. f>ab hefur fyrir skömmu verib fundib Palmerston til ámæla í nebri þingstofu Breta, hve lin- sækinn hann hafi verib í þessu máli, og hvernig hann þá, sem opt seinna, hafi stiklab í svig vib vandræbi, þar sem vib ena voldugri skyldi etja. Stjórn Lobv. Filippusar, frakkakonungs, þótti jafuan dáblítil til erlendisafskipta, en þó fór hún hjer fram fyrir Breta og eggjabi þá til framgöngu og Íylgis. Bretar (Palmerston) höfbu reyndar ábur lagt Póllendingum libsyrbi í Pjetursborg, en bábu sig nú eigi ab eins undanþegna ab yppa ýfingsmálum vib Bússa, heldur kvábu þeim vorkun, þó þeir yrbu hörundsárir í því máli, er svo mjög tæki til rjettirj'da rikisins. Meira lib fengu Pólverjar ekki í þetta skipti. Hitt dró þeim ekki meira til munar, þó Franz keisari fyrsti (í Austurr.) ljeti bera þau orb af banasæng sinni sendi- boba brábabirgbastjórnarinnar á Póllandi: ukeisarinn finnur ab sú stund nálgast, er hann á ab ganga fram fyrir dómstól gubs; af því kennir hann nú þungs áfellis í samvizku sinni, ab hann hefur eignab sjer Gallizíu, og myndi því fúslega skila henni aptur, ef hann væri þess öruggur, ab hún rynni eigi saman vib Rússland”. — Uppreist- inni lauk svo, sem öllum er kunnugt, ab Pólverjar komust í meiri ánaub en fyrr, en hver ný tilraun þeirra ab drepa sig ur dróma, hefur orbib eins árangurslaus. — Fjöldi af ríkum og menntubum mönnnm (auk fieiri) hafa orbib ab ala aldur sinn í útlegb, einkan- lega á Frakklandi og á Englandi, en hafa þaban, þrátt fyrir athygli Rússa, getab beint rábum sínum veg til ættjarbar sinnar og meb brjefum og allskonar bobskap stabib í sambandi vib málsmetandi menn á Póllandi. í Parísarborg og í Lundúnum hafa þeir bæbi fyrir vibkynni vib stjórnendur og helztu menn, og meb ritum komib því til leibar, ab erlendtim mönnum hefur orbib kunnug málstaba og ástand landsins. — A byltingarárunum 1848—49 sátu Póllendingar í kyrrsæti, en hafa síban sjeb kjör þjóbanua skipast á skaplegan hátt á mörgum stöbum. þegar Alexander annar kom til ríkis ljet hann líklega vib Póllendinga um bætur á landstjórn, og urbu þeir nú betri vonar, er orbntr voru þeirrar trúar, ab samkomulag vib
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.