Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 97

Skírnir - 01.01.1863, Page 97
Htíssland. FRJETTIR. 99 manna. Af vibureign Rússa og uppreistarmanna hefur verib bágt ab fá sannar eba áreibanlegar sögur. Optastnær hafa hvorutveggju þóttzt hafa fengib sigurinn. Víba hefur þab bagab Póllendingum, ab þá hefur vantab fallbyssur og önnur skotvopn, þó hafa Ijáir þeirra og' lagstengur orbib Rússum skæbar, er þeim hefur orbib vib komib. Margar hrobasögur hafa farib af grimmd Rússa. Eptir bardaga ná- lægt bæ eiríum, er Samatycz heitir, rjebust Rússar þar inn og drápu helminginn af bæjarbúum, drýgbu misræbuverk á konum og meyj- um, köstubu börnum af byssuspjótsoddum á bál, rifu klæbi af særb- um mönnum og ljetu þá liggja nakta eptir í blóbi sínu, og s. frv. þó sumt kunni ab vera ofhermt í slíkum fregnum, þá er þ<5 hitt kunnugt orbib, ab hershöfbingjarnir og Constantin stórfursti hafa síban lagt ríkt vib og hótab hermönnum hörbu, ef þeir gerbust sekir ab brunum, morbum ebur öbrum ódæbum. Líka hafa fregnir farib af daubahegningum í libi Rússa fyrir slíkar tiltektir, en til nefnt at- ferli þeirra í þeim bæ, er vjer fyrr nefndum. J>ab virbist hafa verib ráb Pólverja, ab reisa sem mest af smáflokkum um allt land, og neyba þannig Rússa til ab tvistra libi sínu, en forbast sjálfir dauba- slag í höfuborrustum gegn svo miklu ofurefli. Margir fyrirlibar eru nefndir fyrir þessum flokkum í ýmsum hjerubum, er hafa gjört Rússum óskunda eba bebib ósigur fyrir þeim, en sögulegust þótti verba um tima vibskipti þeirra og fyrirlibans í fylkinu Sando- mircz. Hann hjet Marian Langiewicz, þýzkur ab ætt og hefur verib sveitarforingi í herlibi Garibaldi, en seinna kennari í hermannaskóla pólskra útlaga í Cuneo á Italíu. Ab honum dróst meira lib en nokkrum hinna og fjekk hann týjab þab til nokkurrar hlítar ab vopnum og öbrum herbúnabi. Hann vann herdeildir Rússa í mörg- um orrustum, og þótti honum fara svo sigurvænlega, ab uppreistar- stjórnin gjörbi hann ab yfirforingja og seinna ab alræbismanni. 1 byrjun uppreistarinnar hafbi sá mabur komib til Póllands, er Mie- roschlawski heitir. Hann er þaban ættabur, og var gjör útlagi eptir seinustu uppreist, en gjörbist oddviti uppreistarmanna á þýzkalandi 1848. Sagt er ab sumir af uppreistarmönnum hafi viijab fá honum æbstu hervöld í hendur, en honum tókst enn svo sleppt um forust- una, ab hann sá eigi annab rúb fyrir hendi en hverfa aptur úr land- inu. Skömmu seinna, er Langiewicz hafbi tekib vib alræbismennsk- 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.