Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 100

Skírnir - 01.01.1863, Page 100
102 FUJETTIR. Riíssland. lendingar vita, ab þeir myndu áskilja sjer lönd ab launum, og var þeim illa vib komu þeirra. I fyrra dó Nesselrode fursti, rábgjafi Nikulásar keisara, samaldri og samvinnari Metterniehs. í Nowgorod (Hólmgarbi) var haldin 20. sept. þúsund ára af- mæli Rússaveldis. Var keisarinn þar vib og drottning hans', en hátíbin hin dýrblegasta. Fyrir 10 öldum reistu norrænir höfbingjar þetta mikla riki, hefur þab síban rubt sjer veg meb vígtólum og færzt út á allar hlibar. Nú er sú öld upp runnin, ab afl þjóbanna er eigi komib eingöngu undir hermagni, heldur andlegum þrótti til frelsis og siblegra framfara. Beri Rússar ekki giptu til ab vakna vib öldinni á skaplegan hátt, er hætt vib, ab valdi þeirra verbi þokab til þrengra rúms í Norburálfunni. Tyrkland. Innihald: Strib vib Svartfellinga; ófríbarmál vib Serba. Eldsbruni í Mikla- garbi; fjárhagur. Soldán ferbast. — Egyptaland. Hvert ár ber einhver vandræbin á hendur riki Tyrkja, en er sjúklingur þessi kennir sjer verkja, þukla stórveldin svo um. ab þeim linar um stund. Nú er Tyrkjum milli hríba; hversu lengi sem |)ab stendur. í fyrra hófu Svartfellingar (Montenegrobúar) styrjöld móti þeim, og urbu þeim lengi þungir í skauti. Tyrkir sendu móti þeim mikinn her, og settu fyrir libib Omer jarl. Barst lengi í bökkum meb hvorumtveggju, unz Svartfellingar rjebu til meginbardaga hjá þorpi er Duga heitir (16. apríl); þeir og bandamenn þeirra úr grenndar- hjerubunum höfbu 10 þús. hermanna, en Tyrkir lib miklu meira. Orrustan var hörb og mannskæb og stób í sex stundir, en henni lauk svo, ab Svartfellingar hrukku af velli meb miklu manntjóni; er sagt ab fallib hafi af þeim rúm 700 manna. Hefbu Tyrkir leikib lausir vib, máttu þeir nú skapa fjallabúum kosti ab eigin vild, en þab fengu þeir ekki fyrir stórveldunum. Frakkar og Rússar tóku málstab Svartfellinga. þeir sk.yldu láta af úthlaupum og áleitni og vera lýbskyldir Soldáni, þar á mót skyldi Tyrkjum frjálst ab leggja herbraut eptir landsjabri Montenegro austanverbum. Seinna vildu Tyrkir reisa smávígi vib þenna veg, en þá urbu fjallabúar uppvægir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.