Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 103

Skírnir - 01.01.1863, Síða 103
Grikkland. FRJETTIR. 105 en Otto konungur var lítilmenni og mifiur fallinn til höffiingskapar yfir svo lítilsigldri |ij*5í>. þar meb er sagt, aÖ hann hafi veriö ráö- um borinn af drottningu sinni og vildarmönnum hennar, en þeir voru flestir þýzkir, virtu Grikki lítils og þóttust þeim snjallari til allra hluta. Konungur var nú hniginn á efra aldur og liföi í uggleysi og hyggjuleysi; haföi aldrei haft lag á aö þýÖa sjer fólkiö, ljet þýzk- um mönnum skipaö í hirö og há embætti, en mestu af tekjum stór- skuldugs rikis sukkaÖ i dýrÖ og bílífi. Inngjöld ríkisins voru 20 mill. drakma1 á ári, en þar af gengu 4 til útgjalda konungsins og hiröarinnar. Ef því er trúandi sem blöð segja, aö í sjóliðinu hafi fjóröi hver maður foringjanafn, en í landhernum sjeu 7 9 hershöfð- ingjar — en hann er þó allur ekki meira en 9 þúsundir fastra her- manna —, þá er þaf) gott til marks um, hvernig hjer hefur a?) farið í allri stjórn og skipan. — Sumariö leif) svo úr hendi af) ekkert bar til stórtíöinda. I miBjum október lagfei konungur á ferö frá Aþeru- borg meö drottningu sinni, og ætlaöi aÖ fara borga á milli í ríkinu, sem höfðingjum er títt enn, líkt og í gamla daga, er þeir fóru að veizlum. Meðan hann var suöur á Peloponnesus, reis allt landiö upp fyrir noröan. I öllum bæjum voru sýslur teknar af embættismönn- um konungs, herinn gekk til samþykkis viö þá sem uppreistinni rjeöu og enginn hóf hjer handa á móti. I Aþenuborg var konungur lýstur frá völdum, og sett bráðabirgðastjórn. í'ormaöur hennar gjörðist Dimitry Bulgaris, einn af helztu mönnum landsins. Konungur sneri sem bráöast heim á leið, er honum bárust uppreistartíðindin, en vissi eigi hvaö gjörzt haföi í Aþenuborg fyrr en hann kom til Pireus (23. okt.). þegar skipið (korvettan Amalia), er konungur var á, hafði lagzt viö akkeri, komu þangaö til hans sendimenn frá bráöabirgöa- stjórninni meö boðan hennar um, aö hann væri af konungdómi, og yrði innan 4 stunda aö fara af skipinu, því þaö væri nú þjóðarinnar en eigi hans. Drottningu varö afar hverft viö þenna hoöskap, en konungur Ijet sem hann vissi varla hvað um væri að vera; þaö er talið sem merki um deyfð hans og hugdoöa, að hann eigi Ijet þau tíðindi meir á sjer festa. Hann svaraði í tómi, aö hann skyldi hugsa um málið, en ekki myndi á liggja. Drottningin og sendiboðar stór- veldanna gátu þó komiö fyrir hann vitinu, aö eitthvaö yröi aö taka i) 1 drakma=2$f.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.