Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 111

Skírnir - 01.01.1863, Page 111
Bandarikin. FRJETTIR. 113 bænum Williamsburg; urbu Suburmenn ab láta undan síga upp ab höfuíistöbvunum vib Richmond. Mac Clellan beií) hjer um hríb, því hann þóttist ekki hafa nógan afla til ah sækja borgina; en hinir höfðu skipað í kring um hana óvigum her. Ilalleck hjelt lengi, ah Beauregarð meb allri vesturdeildinni væri á næstu grösum við sig í Tennessee; tókst Beauregard ab festa hann í þeirri trú, en hitt var þó reyndin, ab Beauregard sendi lib sitt í tómi austur ab Richmond á járnbrautinni, meginhernum tii styrktar; því þab vissu Suburmenn, ab mestur hugur Ijek hinum á þeirri borg, en ab þar var fangs von af frekum úlfi, er Mac Clellan var. Meb þessu móti varb libsafli þeirra hjá Richmond þvínær 180 þúsundir, en Mac Clellan hafbi tæpar 100 þúsundir á móti. Meban hann hjelt kyrru fyrir, beiddist hann meira libs af stjórninni, en fjekk ekki. Kalla menn þab hafi verib versta yfirsjón hennar, en hún mun þá hafa fengib drjngan geig af þeim tibindum, er nær henni gjörbust. I vesturhluta Virginíu var sá fyrir einni herdeild Norbanmanna, er Banks heitir (nú fyrir setu- libinu í New OrleansJ; bann átti ab halda austur eptir landinu og sameina lib sitt vib herdeild Mac Dowells, er hjelt stöbvum hjá Fridrichsburg (á mibri leib frá Washington til Richmond); en þeir munu svo hafa átt ab mibla Mac Clellan af sínu libi. Jietta fórst fyrir meb öllu. Suburmannaforinginn Ewell rjebst á Banks hjá bæ þeim, er Winchester heitir, og stökkti libi hans á flótta, eptir ab heilar sveitir voru drepnar í strá. Suburmenn Ijeku nú lausum hala norburfrá í grennd vib sjálfa höfubborgina, en sá vogestur þar kom- inn, er opt hefur unnib Norbanmönnum hiun versta geig. Sá var Jackson hershöfbingi, steinveggur ab viburnefni. þab hafbi hann fengib í orustunni vib Manassas 21. júli 1861, og atvikabist svo, ab einn af foringjum Suburmanna eggjabi menn sína meb þeim orbum: (tstandib fast góbir drengir ! lítib á Jacksons menn, þeir standa fyrir eins og steinveggur (stonewall)". Beauregard heimfærbi þetta upp á Jackson sjálfan í skýrslu sinni um bardagann, og hefur hann síbau haldib því nafni. Honum er svo lýst, ab hann sje hár og grann- vaxinn, meb skarpt andlitsfall og oturleg augu. Hann er mikill trú- mabur og bænrækinn, bibst fyrir um nætur og tekur sig þá opt upp, og hefur svo skjótt vib um farir, ab hann ávallt kemur þar fram og ræbst á fjandmenri sína, er þeir eiga hans engar vonir, Stund- 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.