Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 115

Skírnir - 01.01.1863, Page 115
Bandar/kin. FBJETTIR. 117 harSur og langur. Lee var fyrir Suiiurmönnum. í vinstri fylkingar- arm Norbanmanna var Franklin, og sótti svo fast fram, ai> fylking hinna svignabi fyrir. Hann komst upp á hæ&ir þær, er yfir þurfti ab sækja til bæjarins, og varb Norbanmönnum þaban af hægra til vígs. 17. sept. kom Jackson steinveggur ab sunnan, en gat þó ekki rjett vib bardagann. Suburmenn urbu loks ab halda undan á flótta subur yfir Potomac, en hinir sóttu eptir og felldu og hertóku mik- inn fjölda libs. í þessari þriggja daga orrustu höfbu Suburmenn misst hjerumbil 20, en hinir 14 þúsundir. Suburmönnum hefbi hjer orbib ógreitt um undankomu, hefbi Jackson eigi unnib þab í góbar þarfir i öndverbum bardaganum ab ná Harpers Ferry vib Potomac- fljótib; þar kom hann óvörum ab foringjanum Miles, er særbist til ólífis í enni fyrstu hríb, og handtók allan ftokk hans eptir skamma vörn. Vib Harpers Ferry ijetti Mac Clellan eptirsókn og hjelt þar langa hríb kyrru fyrir, því honum þótti lib sitt illa búib til fram- sóknar eptir Suburmönnum inn í þeirra eigib land. Abolitionistar og abrir ákafamenn, bæbi í stjórninni og í hernum, lágu Mac Clellan mjög á hálsi fyrir þessa dvalsemi, en sumir kvábu þab upp, ab hon- um gengi ódyggb til; þeir sögbu, ab hann vildi draga öll úrslit þar til kosningum til næsta þings væri lokib, hann vænti, ab lýbveldis- meun yrbu ofan á, og vib þab myndi dofna yfir ákafa hinna (þjób- veldismanna og þrælavina). Pope hafbi í skýrslu sinni um bardag- ann hjá Bulls Run kennt honum urn ófarirnar og dróttab ab honum landrábum. Líkast hefur stjórnin látib hverfazt vib slíkar fortölur, þvi nokkru seinna tók hún herrábin af Mac Clellan og setti Burn- side í hans stab yfir Potomac-herinn. Suburmenn höfbu tekib sjer stöbvar vib Fridrichsburg, sem fyrr er nefnd, og treyst þær meb öflugum víggörbum. Burnside var þá ekki til setunnar bobib. Hann sótti subur ab Rappahanock, fljót er svo heitir, en beib þar alllengi ábur hann treystist ab rábast lengra. 13. des. rjebst hann yfir um ána ab víggörbum Suburmanna, er þá höfbu vib búizt sem bezt og fengib vitneskju þegar um ráb hans. |>egar ranafylking Norban- manna var komin ab Fridrichsburg, sögbu bæjarbúar vib foringjana: (lvjer áttum von á ybur í gærkveldi, og þjer komib ekki fyrr en nú’’. Nú runnu fylkingar Burnsides á vígin, en mönnum hans var hjer vísab í opinn daubann: þeir áttu ab sækja upp hóla alsetta meb
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.