Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 116

Skírnir - 01.01.1863, Síða 116
118 FRJETTIR. Bandarikin. allsháttar skotgígum, og voru skotnir nifeur hrönnum saman. Margar atrei&ir voru gjöríiar og barizt meí) fádæma hari&fylgi. En þar tjábi ekkert; eptir a& Burnside haf&i látib allt ab 20 þús. manna varh hann aí) snúa frá li&i sínu og komst (15. des.) meb illan leik norbur yfir fljótií) (Bappah.). Sí&an hefur veriö kyrrt ab mestu í Yirginíu og hvorutveggju hafa horfzt á lítiö sunnar en veturinn á undan. — A ö&rum stö&um hafbi eigi gjörzt neitt til stórtíbinda um þenna tíma. I Kentucky hafbi forustu Buell hershöf&ingi, en Lincoln tók hana af honum fyrir þá skuld, a& hann haföi látií) Bragg, Subur- mannaforingja (er þeir köllubu mesta slóbaj sleppa meb mikib her- fang og hergerfi úr höndum sjer yfir Cumberlandfljótiö, en hafbi þó átt líost á a& taka allt af honum og hann sjálfan meb. Buell er af lýöveldismannaflokki, og var grunabur um gæzku, eigi sibur en Mac Clellan. — I janúarmánubi tókst Noröanmönnum betur til í Ten- nesee. Hershöfbingi þeirra Bosencranz barbist í 4 daga samfleytt vib ofurefli li&s, en hjelt þó stefnu sinni fram a& bænum Murfrees- boro. Hann hafbi í byrjun orrustunnar látib bæbi lib og fallbyssur, var sífellt í klömbrum milli tveggja herflokka, en sótti fram, unz þeir er fyrir framan stóbu urbu a& hrökkva fyrir og halda á burt írá bænum. — í Norbur-Karólínu hefur Norbanmönnum orbib drjúg- um ágengt, og í Georgíu og Flórídu er verib a& hleypa upp þræl- unum ; er sagt ab þeir gangi flokkum saman undir merki Norban- manna og reynist ágæta vel til framsóknar og hreysti. Er hætt vi&, ab þetta verbi hinum meinsamara en nokkub annab, því í þessum aubmiklu fylkjum er nálega helmingur innbúa þrælar. — Vib Missi- sippi fljótib eru þeir Grant og Shermann me& 50 þús., og er þeim ætlab, ásamt járnflotanum, a& sækja Vicksborg, öflugasta kastala SuÖurmanna viÖ fljótib. Ab sunnan verÖur eigi komib hingab skip- um utan framhjá öbrum kastala, er Port Hudson er nefndur. Fyrir skömmu vildi sjóforinginn Faragut brjótast fram hjá víginu meb 123 skip, en ekkert þeirra komst lei&ar sinnar utan foringjaskipib, fjöldi þeirra urbu meidd, og urbu a& halda frá vib svo búib. Austurfrá er Charleston (á strönd Subur-Karólínu) hin traustasta af öllum víg- gyrbum borgum, og mun mikib þurfa aÖ leggja í sölurnar, ábur hún ver&i unnin. — Enn er bilbugur á hvorugum, en ef trúandi er því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.