Skírnir - 01.01.1863, Síða 116
118
FRJETTIR.
Bandarikin.
allsháttar skotgígum, og voru skotnir nifeur hrönnum saman. Margar
atrei&ir voru gjöríiar og barizt meí) fádæma hari&fylgi. En þar tjábi
ekkert; eptir a& Burnside haf&i látib allt ab 20 þús. manna varh
hann aí) snúa frá li&i sínu og komst (15. des.) meb illan leik norbur
yfir fljótií) (Bappah.). Sí&an hefur veriö kyrrt ab mestu í Yirginíu
og hvorutveggju hafa horfzt á lítiö sunnar en veturinn á undan. —
A ö&rum stö&um hafbi eigi gjörzt neitt til stórtíbinda um þenna
tíma. I Kentucky hafbi forustu Buell hershöf&ingi, en Lincoln tók
hana af honum fyrir þá skuld, a& hann haföi látií) Bragg, Subur-
mannaforingja (er þeir köllubu mesta slóbaj sleppa meb mikib her-
fang og hergerfi úr höndum sjer yfir Cumberlandfljótiö, en hafbi þó
átt líost á a& taka allt af honum og hann sjálfan meb. Buell er af
lýöveldismannaflokki, og var grunabur um gæzku, eigi sibur en Mac
Clellan. — I janúarmánubi tókst Noröanmönnum betur til í Ten-
nesee. Hershöfbingi þeirra Bosencranz barbist í 4 daga samfleytt
vib ofurefli li&s, en hjelt þó stefnu sinni fram a& bænum Murfrees-
boro. Hann hafbi í byrjun orrustunnar látib bæbi lib og fallbyssur,
var sífellt í klömbrum milli tveggja herflokka, en sótti fram, unz
þeir er fyrir framan stóbu urbu a& hrökkva fyrir og halda á burt
írá bænum. — í Norbur-Karólínu hefur Norbanmönnum orbib drjúg-
um ágengt, og í Georgíu og Flórídu er verib a& hleypa upp þræl-
unum ; er sagt ab þeir gangi flokkum saman undir merki Norban-
manna og reynist ágæta vel til framsóknar og hreysti. Er hætt vi&,
ab þetta verbi hinum meinsamara en nokkub annab, því í þessum
aubmiklu fylkjum er nálega helmingur innbúa þrælar. — Vib Missi-
sippi fljótib eru þeir Grant og Shermann me& 50 þús., og er þeim
ætlab, ásamt járnflotanum, a& sækja Vicksborg, öflugasta kastala
SuÖurmanna viÖ fljótib. Ab sunnan verÖur eigi komib hingab skip-
um utan framhjá öbrum kastala, er Port Hudson er nefndur. Fyrir
skömmu vildi sjóforinginn Faragut brjótast fram hjá víginu meb 123
skip, en ekkert þeirra komst lei&ar sinnar utan foringjaskipib, fjöldi
þeirra urbu meidd, og urbu a& halda frá vib svo búib. Austurfrá
er Charleston (á strönd Subur-Karólínu) hin traustasta af öllum víg-
gyrbum borgum, og mun mikib þurfa aÖ leggja í sölurnar, ábur hún
ver&i unnin. — Enn er bilbugur á hvorugum, en ef trúandi er því,