Skírnir - 01.01.1863, Qupperneq 117
BandftWkin.
FRJETTIR.
H9
er seinustu fregnir hafa sagt, kváíiu Suburmenn eigi eins öruggir um
sitt mál og áíiur.
AUSTDRÁLFA.
K i n a.
Innihald : Menntun Kfnverja og stjórn. Uppreist og s&abætur eba nýir sibir
upprelstarkeisarans.
Fyrir menningar sakir, snilli og afburbar í mörgum greinum,
hafa roenn kallab Kínverja Frakka Austurálfu. Menntunarsaga þeirra
er afargömul og mörg þau vísindi, er vjer leggjum 'Stund, á, hafa
(aÖ því ætlaö er) veri& lög& hjá þeim til náms löngu áSur en Norb-
urálfubúar tóku aíi siþast. Heimspekingurinn Hegel byrjar bók sína
af (>heimspeki sögunnar” á Kínverjum, af því honum mun hafa lit-
izt svo, sem þeir hafi einna öndver&legast komiB skapnaBi á ríkis-
stjórn, þar sem líkra abalgreina kennir í skipan, er vjer höldum í
helgi. Fyrir nokkrum árum, er Frakkar og Bretar háBu stríð vib
Kínverja, sagfei Cobden í nebri málstofunni: „fyrirlítum ekki þá þjóð,
sem hefur sett í fræbi hugsunarlögin löngu á undan Aristoteles”.
Hjá Kínverjum er mikiB um skólanám og skólapróf, eru þau afar-
örBug og sumir hafa eigi lokið þeim, fyrr en þeir eru um fimmt-
ugt. Eptir þeim er farib i veitingum embætta (eins og hjáfl.); en
til mikils er ab vinna, þvi þeim sem tekst „ágætlega”, eru veitt há
einbætti, sumir þeirra verba jarlar eba „vísi-konungar”. |>egar slíkir
menn eru komnir í völd, setjast þeir optast í hóglífi, og láta sjer
mest um annt ab raka fje saman og kúga sem flesta peninga út af
þegnunum. Keisarinn sjálfur verbur ab nema öll vísindi, því engir
treysta meir mannlegum hyggindum en Kínverjar, en honum er ætlab
ab sjá manna iengst í öllum greinum, hyggja ab öllu og vera algjör
til allrar forsjár. Sumir enna útlærbu eru settir í tölu þeirra manna,
er kallast sibasegjendur (censórar); þeir fara um allt ríkib og rann-
saka atferli embættismanna, og segja þeim til syndanna. þeir hafa
mestan rjett og helgi allra manna, því þeim er ætlab ab koma fram
sem lifandi mynd rjettlætisins og góbia siba. J>eir segja keisaranum