Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 117

Skírnir - 01.01.1863, Síða 117
BandftWkin. FRJETTIR. H9 er seinustu fregnir hafa sagt, kváíiu Suburmenn eigi eins öruggir um sitt mál og áíiur. AUSTDRÁLFA. K i n a. Innihald : Menntun Kfnverja og stjórn. Uppreist og s&abætur eba nýir sibir upprelstarkeisarans. Fyrir menningar sakir, snilli og afburbar í mörgum greinum, hafa roenn kallab Kínverja Frakka Austurálfu. Menntunarsaga þeirra er afargömul og mörg þau vísindi, er vjer leggjum 'Stund, á, hafa (aÖ því ætlaö er) veri& lög& hjá þeim til náms löngu áSur en Norb- urálfubúar tóku aíi siþast. Heimspekingurinn Hegel byrjar bók sína af (>heimspeki sögunnar” á Kínverjum, af því honum mun hafa lit- izt svo, sem þeir hafi einna öndver&legast komiB skapnaBi á ríkis- stjórn, þar sem líkra abalgreina kennir í skipan, er vjer höldum í helgi. Fyrir nokkrum árum, er Frakkar og Bretar háBu stríð vib Kínverja, sagfei Cobden í nebri málstofunni: „fyrirlítum ekki þá þjóð, sem hefur sett í fræbi hugsunarlögin löngu á undan Aristoteles”. Hjá Kínverjum er mikiB um skólanám og skólapróf, eru þau afar- örBug og sumir hafa eigi lokið þeim, fyrr en þeir eru um fimmt- ugt. Eptir þeim er farib i veitingum embætta (eins og hjáfl.); en til mikils er ab vinna, þvi þeim sem tekst „ágætlega”, eru veitt há einbætti, sumir þeirra verba jarlar eba „vísi-konungar”. |>egar slíkir menn eru komnir í völd, setjast þeir optast í hóglífi, og láta sjer mest um annt ab raka fje saman og kúga sem flesta peninga út af þegnunum. Keisarinn sjálfur verbur ab nema öll vísindi, því engir treysta meir mannlegum hyggindum en Kínverjar, en honum er ætlab ab sjá manna iengst í öllum greinum, hyggja ab öllu og vera algjör til allrar forsjár. Sumir enna útlærbu eru settir í tölu þeirra manna, er kallast sibasegjendur (censórar); þeir fara um allt ríkib og rann- saka atferli embættismanna, og segja þeim til syndanna. þeir hafa mestan rjett og helgi allra manna, því þeim er ætlab ab koma fram sem lifandi mynd rjettlætisins og góbia siba. J>eir segja keisaranum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.