Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 118

Skírnir - 01.01.1863, Page 118
120 FHJETTIR. Ki'mt. til misferla og leggja honum góö raö, er vanda ber ab höndum1. — í 14 ár hefur þetta mikla riki legiö í ófriöarumbrotum, er virb- ast verÖa munu fjörbrot þess ættarveldis, er í 200 ár hefur haldiö tignarstóli í Kína. Sú ætt er Tsing-ættin af Tartarakyni, eöur öí»ru nafni köllub veldisætt Mansehura. þaö hefur fariö í Kína sem víöar, aÖ menn hafa brotizt til valda fyrir metoröasakir eöur aldargalla. Enir nýju stjórnendur hafa ráöiö bætur á enu versta, en viö sjálfum grundvelli stjórnar eÖur trnarsiöa hefur enginn hreift, og allt hefur haldiÖ sínu afgamla sniÖi. Manschurarnir, sem eru aö noröan, hafa reyndar aldrei náÖ þjóöarþokka hjá Kínverjum, og |)eir (Kínverjar) hafa ávallt gjört aöskilnaö á sjer og (lTörturum”, þarmeö hafa em- bættismenn þeirra (Mandarínar) sýnt af sjer dramb og fyrirlitningu gegn hinum, og öll misferli hafa þótt fara í vöxt um langan tíma —; en þó er þaÖ eigi þetta eingöngu, er valdiö hefur styrjöldinni. Tai- ping, er nú ætiar aÖ umturna veldisstóli Manschuranna, hyggur aö steypa gamalli stjórnarskipun og trú. Hann hefur hlotiö kennslu hjá kristniboöendum (prótestanta), eöa aö minnsta kosti kynnt sjer heil. ritningu og önnur kristin fræöi. Hann hefur ritaÖ nýjar trúar- bækur, og er þaÖ allt blendingur af biflíulærdómum og heimsspeki, i) Fyrir nokkrum árum, er ríkiö var i fjeþioti, nefndi einn þeirra mtk- inn fjölda embættismanna, er samtals heföu dregiÖ af ríkinu 8 millíónir tafils (=24 mill. danskra dala), og rjeÖi til aö taka þaö af þeim aptur til ríkis- þarfa. Annar sýndi fram á, aö ónýtir umboÖsmenn og svikóttir heföu korniö rikinu á heljarþröm, keisarinn yrÖi aö gefa gaum aö 1(rödd fólksins, því hún væri einnig rödd guös”, forsjónin hefÖi ávallt sent þá á vandræÖafullum tim- um, er færir hefÖu veriÖ aÖ ráÖa bætur; ef slikir eigi fyndust meÖal enna æöri stjetta, yröi aö leita meöal hinna lægri. Bætur yrÖi aö gjöra á landstjórn, „því frelsi ríkisins væri nú komiö undir kærleika þegnanna”. Hienn-fung keisari tók slíkum ráÖleggingum vel, en sá sig í mestu nauöum staddan, er uppreistin magnaÖist æ meir, og hershöfÖingjar hans biÖu hvern ósigurinn á fætur öÖrum móti fyrirliÖa uppreistarkeisarans, Tai-ping-uang (friöarhöföingi). Þá gekk hann í musteri „ens æÖsta guÖs” og varpaÖi sjer flötum fyrir alt- ariö, og játaöi, aö vanhyggju sinni væri mest um aÖ kenna allan ófarnaö þjóö- arinnar, en bætti þvi viö, aÖ liann ætti bágt meö aÖ sjá um allt; embættis og umboÖsmenn yrÖu aÖ prófa sig sjálfa og bæta ráö sitt, þeir yröu aö gefa sannar skýrslur hver í sinn staÖ, þvi þó þeim tækist aö blekkja sig, sem hægt væri, gætu þeir þó ekki duliö sannleikann „fyrir guÖi á himnum, er sæi allt, er gjörÖist á jaröríki”. '
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.