Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 123

Skírnir - 01.01.1863, Page 123
FRJETTIR. 125 fyrir en úbur. þeir hafa orí)i?> æfir vi& bobanina, og þykir þeim, sem stjórnin hafi hjer berlega sýnt, ab hún ætli ab halda Egfcæinga- leib og steypa Sljesvík saman vií) konungsríkib. þýzku stórveldin hafa þegar mótmælt auglýsingunni og Hannoversstjórn hefur borií) upp á sambandsþinginu, ab krafizt skyldi af Dönum ab taka hana aptur, og öll lagabob dönsku stjórnarinnar fyrir hertogadæmin Holt- setaland og Láenborg síban 1858 skyldu lýst ógild. — Frá Póllandi hafa seinustu fregnir sagt, af) uppreistin magnist meb degi hverjum. Abur en stjórn Rússa fjekk áskorunarbrjefin frá stórveldunum hafbi hún látib boba landsbúum uppgjöf saka, ef þeir getigi til hlýbni, en þab skipti engu um til batnabar; uppreistarmenn segja enn, ab efnd- anna muni eins vant sem fyrr, þó fógru sje heitib. Keisarinn hefur sent Berg hershöfbingja bróbur sínum til abstobar á Póllandi. Hann hefur verib landstjóri á Finnlandi og þótti þar mjög harbrábur. Wielopolski hefur sagt af sjer embætti (formennsku ríkisrábsins), ab ab því sagt er, fyrir ósamþykkis sakir vib Berg hershöfbingja. Sagt er, ab hann (Berg) hafi beibzt 100 þúsunda til libsauka. Svo mikils þykir nú vib þurfa til ab bæla nibur uppreistina. Hverju Rússar hafa svarab brjefum stórveldanna, vita menn ekki, en helzt er til þess getib, ab svör þeirra hafi eigi lotib ab tilhlibran vib orb hinna eba íhlutan. Sagt er, ab Rússar hafi bundizt í varnarsamband vib Prússa, og mun þab eigi vel fallib til ab bæta hinum í skapi. Af lausafrjettum, er þó mun vart trúandi, rná geta, ab Napóleon keis- ari kvab hafa skorab á Svia og Itali til sambands móti Rússum. En þab er sannfrjett, 'ab Svíar draga engan dul á löngun sína, ab reka fornan fjandskap og beinast ab stórræbum móti þeim, ef hafin verba. — Nú hefur á nýja leik dregib svo sundur meb Bretum og Norburmönnum í Vesturheimi, ab til fribslita horfir; en þab veldur, ab herskip Norburmanna hafa tekib sum kaupför Englendinga, og gefib ab sök, ab þau hafi flutt vopif ebur abra vígneyta hluti er ætlabir voru Suburmönnum. Englendingar segjast mega flytja hern- abarvarning hvert sem þeir vilja, ef þeir eigi brjótast í gegnum hafnagyrbingar Norburmanna. Sagt er, ab Russel lávarbur hafi kraf- izt fullra bóta fyrir þessar tiltektir og hótab, ab kvebja heim sendi- boba Breta frá Washington, ef eigi fengjust þegar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.