Skírnir - 01.01.1864, Side 3
Engiand.
FRJETTIK.
3
hnita”, er þreifab er um meinsemdir Norburálfunnar. Til þess a&
leita bóta vi& þeim, stakk hann upp á höf&ingjafundi í Parísarborg;
en kva& ella eigi lengi mundu hlý&a. Veri& getur, a& ófri&urinn
nýi gjöri sumum þeirra hughvarf, er í haust mótmæltu uppástungu
keisarans, og a& rá&aleitin ver&i sú, er hann rje&i til, en svo þykir
oss lengi hafa fari& a& í vorri álfu, sem ví&ar, a& þá skipti mjög
um, ef hi& hollasta yr&i nú upp teki&. — í Vesturheimi heldur
styrjöldin a& vísu áfram , en nú hefir þó hallazt svo á þrælamenn,
a& flestir halda, a& vörn þeirra fari þrotnandi upp frá þessu.
England.
Efniságrip: Afskipti Breta af utanrikismálum, sjerilagi deilu Dana og máli
Pólverja. Endursko&an laga; rikis tekjur. Ba&mullar fjelag.
Irafundir. British Columbia. Kapp me& Bretum og
Frðkkum í ö&rum álfurn. Bretar á Japan og Nýja Zealandi.
Indland. Fæddur ríkiserfingi. Látnir menn.
þar sem ein þjóö hefir afla& sjer svo mikils þróttar, au&s og
valda, og framfara í öllum greinum, sem Englendingar, þá má og
til þess ætlast af henni, a& hún láti til sín taka, þegar máli skiptir
um heill og rjettindi annara þjó&a, en er sjálf, eins og segja má
um þá, gjör& a& einum a&alver&inum í þjó&fjelagi Nor&urálfunnar.
Englendingar hafa lengi boriö ægishjálm yfir ö&rum þjó&um, þeir
hafa, a& kalla, rá&i& marka&i heimsins, þeir hafa byggt og si&a&
fjarlægustu álfur jar&ar, og herflotar þeirra og varningsskip hafa
sveimaÖ um öll höf; en þegar litiö er á þjó&líf þeirra, á heimahætti,
lög og landstjórn, á i&na& og vísindi, munu allir játa, aö hjer beri
flest til afbur&a. Svo mjög hefir mörgum (útiendum) mönnum
fundizt til alls hjá Englendingum, a& þeim hefir veriö gefi& skop-
nafn, og hafa veriö kalla&ir Englafífl (d. Anglomaner'). En á
seinni árum hafa ýmsir litið öðrum augum á silfriö, og fært til
þess mörg rök, a& Bretar væri farnir að dragast aptur úr og væri
nú á hnignunarvegi. A& sönnu vildum vjer eigi reiknast í þeirra
tölu, er spá veg og uppgangi Breta bráðum enda, en hitt þykir
oss au&sætt, a& slíkar vöflunarfarir, er stjórn þeirra hefir farið í
svo mörgum útlendum málum um langan tíma, mega ekki eiga
1*