Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 3

Skírnir - 01.01.1864, Page 3
Engiand. FRJETTIK. 3 hnita”, er þreifab er um meinsemdir Norburálfunnar. Til þess a& leita bóta vi& þeim, stakk hann upp á höf&ingjafundi í Parísarborg; en kva& ella eigi lengi mundu hlý&a. Veri& getur, a& ófri&urinn nýi gjöri sumum þeirra hughvarf, er í haust mótmæltu uppástungu keisarans, og a& rá&aleitin ver&i sú, er hann rje&i til, en svo þykir oss lengi hafa fari& a& í vorri álfu, sem ví&ar, a& þá skipti mjög um, ef hi& hollasta yr&i nú upp teki&. — í Vesturheimi heldur styrjöldin a& vísu áfram , en nú hefir þó hallazt svo á þrælamenn, a& flestir halda, a& vörn þeirra fari þrotnandi upp frá þessu. England. Efniságrip: Afskipti Breta af utanrikismálum, sjerilagi deilu Dana og máli Pólverja. Endursko&an laga; rikis tekjur. Ba&mullar fjelag. Irafundir. British Columbia. Kapp me& Bretum og Frðkkum í ö&rum álfurn. Bretar á Japan og Nýja Zealandi. Indland. Fæddur ríkiserfingi. Látnir menn. þar sem ein þjóö hefir afla& sjer svo mikils þróttar, au&s og valda, og framfara í öllum greinum, sem Englendingar, þá má og til þess ætlast af henni, a& hún láti til sín taka, þegar máli skiptir um heill og rjettindi annara þjó&a, en er sjálf, eins og segja má um þá, gjör& a& einum a&alver&inum í þjó&fjelagi Nor&urálfunnar. Englendingar hafa lengi boriö ægishjálm yfir ö&rum þjó&um, þeir hafa, a& kalla, rá&i& marka&i heimsins, þeir hafa byggt og si&a& fjarlægustu álfur jar&ar, og herflotar þeirra og varningsskip hafa sveimaÖ um öll höf; en þegar litiö er á þjó&líf þeirra, á heimahætti, lög og landstjórn, á i&na& og vísindi, munu allir játa, aö hjer beri flest til afbur&a. Svo mjög hefir mörgum (útiendum) mönnum fundizt til alls hjá Englendingum, a& þeim hefir veriö gefi& skop- nafn, og hafa veriö kalla&ir Englafífl (d. Anglomaner'). En á seinni árum hafa ýmsir litið öðrum augum á silfriö, og fært til þess mörg rök, a& Bretar væri farnir að dragast aptur úr og væri nú á hnignunarvegi. A& sönnu vildum vjer eigi reiknast í þeirra tölu, er spá veg og uppgangi Breta bráðum enda, en hitt þykir oss au&sætt, a& slíkar vöflunarfarir, er stjórn þeirra hefir farið í svo mörgum útlendum málum um langan tíma, mega ekki eiga 1*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.