Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 10

Skírnir - 01.01.1864, Page 10
10 FRJETTIR. England. móti, en a& bifcja Rnssa a& iáta af a&feríi sinni . en berja þá þegar, ef þeir ekki gangast fyrir gó&u”. Palmerston hló vib og sag&i: Uum seinustu úrræbin get jeg ekki heitið neinu fyrir hönd stjdrnarinnar. þjer vitið líka, að þab er ráðherrans skylda, ab láta álit sitt í ljosi um hið umli&na, tala um hi& umlí&andi en þegja um hi& ókomna”. í málstofunum hreif&u menn lítt vi& málinu a& sinni, utan menn spur&u rá&herrana a&, hvort einni e&ur annari ófregninni frá Póllandi bæri saman vi& þa&, er þeim haf&i verið tilkynnt; en þar bar sjaldan á milli. — Stórveldin, er eigi vildu láta hjer sta&ar nema, höf&u nú langar umræ&ur og sendust mörg- um or&skeytum á til undirbúnings undir nýtt áhlaup. Loksins kom þeim saman um 6 Jiöfu&greinir, e&a rjettara 6 höfu&kva&ir, er þeir sendu Rússum og kvá&u nauðsyn a& leggja þær til grund- vallar, ef a& nýju skyldi semja um hag Póllands. Sagt var aö Russel jarl væri höfundur greinanna, en þær voru þessar: 1. upp- gjöf saka vi& alla; 2. fulltrúaþing me& líkum rjetti og á er kve&inn í stjórnarskipuninni ló.Nov. 1815; 3. pólskummönnumskyldi skipað íem- bætti, svo landstjórnin yr&i þjóðleg og vel þokku& af landsbúum; 4. full- komið frelsi í trúarefnum; 5. pólversk tunga skyldi vi& höf& í opin- berum málum og í skólum; 6. lög og reglur skyldu settar um útboð og herkva&ir. En ef Rússar gengi a& þessum grundvallaratri&um og samningar tækjist, þá ri&i á engu meir en stö&va vopnaburð af hvorutveggja hálfu. Brjefín komu til Pjetursborgar seint íjúnimán., og svara&i Gortschakofi þeim hi& brá&asta. Svari& til Russels var enn fjölor&ast. Jarlinn haf&i vikiö á, a& hvernig sem litið væri á Vínarsamningana, þá væri þó hægt a& sjá, a& hagur og ástand Póllands hef&i um langan tíma veriö me& öðru móti, en semjendur hef&i ráö fyrirgjört; en nú færi þó fjarrst, þar sem aðgjörðir stjórn- arinnar færi eigi eptir lögum, heldur eptir hugþótta, en þegnarnir hef&i misst allt traust til hennar, er þeim væri öll trygging horfin fyrir frelsi og fjöri, eignum og ó&ölum. Hefði stjórnarhagur Pól- lands, haf&i jarlinn sagt enn fremur, staði& á föstum grundvelli reglu og laga, þegnlegs trúna&artrausts og hollustu, þá myndi hvorki róstutilraunir einstakra manna e&a a&blástur utan a& hafa orkað, a& hleypa öllu i þa& uppnám, er nú væri. — Um álitsatri&i stór- veldanna, e&ur þær 6 greinir, ' er fyrr eru taldar, fór Gortschakoff
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.