Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 10
10
FRJETTIR.
England.
móti, en a& bifcja Rnssa a& iáta af a&feríi sinni . en berja þá
þegar, ef þeir ekki gangast fyrir gó&u”. Palmerston hló vib og
sag&i: Uum seinustu úrræbin get jeg ekki heitið neinu fyrir hönd
stjdrnarinnar. þjer vitið líka, að þab er ráðherrans skylda, ab láta
álit sitt í ljosi um hið umli&na, tala um hi& umlí&andi en þegja
um hi& ókomna”. í málstofunum hreif&u menn lítt vi& málinu a&
sinni, utan menn spur&u rá&herrana a&, hvort einni e&ur annari
ófregninni frá Póllandi bæri saman vi& þa&, er þeim haf&i verið
tilkynnt; en þar bar sjaldan á milli. — Stórveldin, er eigi vildu
láta hjer sta&ar nema, höf&u nú langar umræ&ur og sendust mörg-
um or&skeytum á til undirbúnings undir nýtt áhlaup. Loksins
kom þeim saman um 6 Jiöfu&greinir, e&a rjettara 6 höfu&kva&ir,
er þeir sendu Rússum og kvá&u nauðsyn a& leggja þær til grund-
vallar, ef a& nýju skyldi semja um hag Póllands. Sagt var aö
Russel jarl væri höfundur greinanna, en þær voru þessar: 1. upp-
gjöf saka vi& alla; 2. fulltrúaþing me& líkum rjetti og á er kve&inn í
stjórnarskipuninni ló.Nov. 1815; 3. pólskummönnumskyldi skipað íem-
bætti, svo landstjórnin yr&i þjóðleg og vel þokku& af landsbúum; 4. full-
komið frelsi í trúarefnum; 5. pólversk tunga skyldi vi& höf& í opin-
berum málum og í skólum; 6. lög og reglur skyldu settar um útboð
og herkva&ir. En ef Rússar gengi a& þessum grundvallaratri&um
og samningar tækjist, þá ri&i á engu meir en stö&va vopnaburð af
hvorutveggja hálfu. Brjefín komu til Pjetursborgar seint íjúnimán.,
og svara&i Gortschakofi þeim hi& brá&asta. Svari& til Russels var
enn fjölor&ast. Jarlinn haf&i vikiö á, a& hvernig sem litið væri á
Vínarsamningana, þá væri þó hægt a& sjá, a& hagur og ástand
Póllands hef&i um langan tíma veriö me& öðru móti, en semjendur
hef&i ráö fyrirgjört; en nú færi þó fjarrst, þar sem aðgjörðir stjórn-
arinnar færi eigi eptir lögum, heldur eptir hugþótta, en þegnarnir
hef&i misst allt traust til hennar, er þeim væri öll trygging horfin
fyrir frelsi og fjöri, eignum og ó&ölum. Hefði stjórnarhagur Pól-
lands, haf&i jarlinn sagt enn fremur, staði& á föstum grundvelli
reglu og laga, þegnlegs trúna&artrausts og hollustu, þá myndi hvorki
róstutilraunir einstakra manna e&a a&blástur utan a& hafa orkað,
a& hleypa öllu i þa& uppnám, er nú væri. — Um álitsatri&i stór-
veldanna, e&ur þær 6 greinir, ' er fyrr eru taldar, fór Gortschakoff