Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 11

Skírnir - 01.01.1864, Page 11
EngUnd. FBJETTIR. 11 þeim or&um, ab þeim mætti aö vísu fyrir þá sök vel taka, aí) þau lyti aö því sama, er keisarinn heffei fyrir hugab, en eigi hefbi fram gengib sökum mótþróa landsmanna. En nú væri eigi til slíks ab hugsa, og ró og fribur yrfci af> komast á, byltingarnar yríii aí) bæla nibur, áílur en farib yr&i aí) skipa til bóta í lögum og landstjórn. Uppá- stunguna um vopnahlje kvab hann eigi til álita leggjandi, enginn mætti búast vií), aii Rússar myndu ai) svo komnu skjóta niíiur merkjum sínum og hætta ai> elta óaldarflokka og uppreistarmenn í þeirra eigin landi, og s. frv. þar mei) fór hann um þab mörgum orium, hvern þátt æsingamenn og róstuhöfundar í öbrum löndum ætti í upptökum og áframhaldi uppreistarinnar. ÓfribarsmiBjurnar væri í Lundúnum og Parísarborg, þar væri flest fárskeytin steypt, og þar væri útlagar Rússa og verstu hatursmenn; slíkir kallar afflytti allt fyrir þeim, og þab væri sárt til þess ab vita, ab blöbin á Vesturlöndum ljeti svo fúslega teygjast til trúar af rógsögum þeirra, og færbi alþýbu manna sömu fregnir og fortölur. — Meban bebib var eptir (þessum) svörum, kom málib til umræbu í mál- stofunum. í nebri málstofunni vítti sá stjórnina fyrir linsækni, er Horsman heitir, og kvab samband hennar vib Austurríki mundu illa gefast, enda myndi meira vib þurfa en skriptaþref, ab ofsi Rússa yrbi lægbur. Palmerston talabi hreifilega um abgjörbir stjórn- arinnar, og hefir þá líkast búizt vib betri svörum en þeim, er vjer höfum drepib á. En því bætti hann vib, ab vart myndi annar kostur á ab endurreisa Pólland eptir tilætlan uppreistarmanna, en sá, ab hleypa allri Norburálfunni í ófribarloga. Englendingum þætti því ísjárvert ab bendlast í slíkan stórvanda fyrir Póllendinga, enda myndi þab bezt fyrir Pólland sjálft, ab sáttatilraununum yrbi fram haldib. Nokkru seinna var Russel beiddur skýrslu um þab í efri málstofunni, hvab stjórnin hefbi í hyggju. Jarlinn færbist undan ab segja allan huga stjórnarinnar, en ]jet þó drjúglega og brá á skrúbmæli. ^Hversu voldugur, sem Rússakeisari er”, sagbi hann, (tþá mun honum þó aldri takast. ab sveigja almennings álit í Norbur- álfunni sjer í vil”. Russel bab menn hafa traust á sigursæli al- menningsálits, traust til stjórnarinnar og forsjónarinnar, lter hjer sem ávallt myndi láta rjettlætib bera sigur úr býtum”. A prje- dikunarstóli kynni sumt af þessu þykja sæmilega mælt, en nú mátti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.