Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 13

Skírnir - 01.01.1864, Page 13
England. FRJETTIR. 13 hug8tyrktar frásögn í Times og athugasemdir þessa blabs, um það, ab Russel jarl hafði rjett á undan synjað viðmælis, er þess var leitað af fundarnefnd iímaðarmanna, er átt höfðu’ meb sjer „pólskan fund’’ og rjebu ab hvetja stjórnina til átekta í málinu *. Allir bibu þó meb hálfum huga andsvaranna frá Rússlandi. Russel og Rech- ') Times hafði gjört mesta gys að fundinum og l'undarstjdra (Jdni Sheliey, barúni) og vítt harðlega ,,fásinnu og fors þeirra manna”, er vildu þrýsta stjdrninni tii þess, er í sjalfu sjer væri dvinnandi verk. „Herra Jdni Shelley hefði farizt betur, ef hann og kumpánar hans hefði sýnt hvers við þyrfti, til að heyja sigurvæniegt stríð við Rússa, til að ráðast á Kronstadl, eða fara að dvilja Prússa inn í Pdlland og mæta þar á velli 'J50 þúsundum manna. Jjeiin hefði farizt gáningslcgar, hcfði þeir íhugað, að Norðurríkj abúar í Vesturheimi hafa haft það ihámælum aðberjaáEnglendingum, erþeirhafa lokiðstarfa sínum í suðurfylkjunum —, en allirvita, að þeir eru alda- vinir Rússa, og væri þyí eigi furða, þd báðum þætti hagur að veitast að mdti Englandi. þd kveður uTimes" það eigi torræðin mest, að skerast í málið með vopnum, heldur hitt, að afreka nokkuð landsbúum til gagns og þrifa. Blaðið talar svo uin þá, sem aldrei hafi fundizt hjá þeim nein ærleg þjtíðartaug. „Saga Pdllendinga er saga þjdðarflokks, er ávallt hefir verið á sundrungu, verið án kon- ungsættar, án stjdrnarskipunar og stjdrnarstefnu, án þegna, nema ef þar til skal telja mansmenn og þræla, án trúar, án verzlunar, fagurra mennla og vísinda”. Eptir svo fagran formála var það eigi kyn, þd Times segði of mikið fyrir gýg unnið, ef menn legði „mörg hundruð milljtína í peningum og þar með líf 100 þúsunda af enskum mönnum” í sölurnar fyrir Ptílland. — Oss hefir þdtt vel hlýða, að gefa lesendum vorum sýnishorn af því, hvernig þessum peningapresti tekst upp, er hann uggir aðfarir einhvers þess, er bægir verzlun og grdða. Vjer viljum gjarna játa, að Pdllendingar eins og aðrir eiga mikla skuld í dláni sínu. En á það ber og að líta, að þá er þjdðar- og ríkislíf þeirra truflaðist fyrir yiirgang útlendra herþjdða, þá var mjög skammt komið öllum þjdðlegum framförum á meginlandi Norðurálfunnar. Væri Pdllcndingar slíkt þjdðarafhrak, sem Times telur mönuum trú um, þvi hafa þá stjdrnvitringar þriggja sldrvelda staðið i svo löngu stíina- braki fyrir þjdðrjett þeirra? þvi hefir enn bezti sagnaritari Englands (Slacauley) kallað skipti Pdllands „glæpaverk í þjdðsögu Norðurálf- unnar”? og hvers vegna hafa báðir helztu forstöðumenn ensku stjdrn- arinnar (Russel og Palmcrston, álrúnaðargoð Times) hrdsað happi yfir því, að öll alþýða Norðurálfunnar hefði tekið undir tillögur þeirra Pdl- lendingum i vil?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.