Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 25

Skírnir - 01.01.1864, Page 25
Frakkland. FRJETTIK. 25 arafrændi hafi sagt satt, er hann kva& sverb keisarans hafa á Italíu snibib í sundur Vínarskrána. Jj<5 sumir hverjir vitni í hana sem heilagt mál, og haldi hana enn einhlíta til ab vera hyrningar- stein undir |)j<55alögum Norburálfunnar, þá er Frökkum þab eigi íáandi, þó þeim lítist hjer á abra leib, og sjerílagi þegar játendur Vínarsáttmálans — þar me& sjálfir bandamenn Frakka, Englend- ingar — hafa þar allan andvara sinn, sem Frakkland er, í stab þess í tíma aí> snúast móti höfubfjanda Norburálfunnar (Rússlandi). Vjer erum í engum efa um, ab Frakkar leggja ekki árár í bát, fyrr en tlheilaga sambandib” er rofib til fulls og Vínarskráin hefir rýmt sæti fyrir annari gjörb, er betur er fallin til þjóblagagrund- vallar, ab því nú er komib ásigkomulagi Norburálfunnar. — Vjer höfum í fáeinum höfubatribum viljab sýna, ab Frökkum væri orbib þab arfgengt, ab vinna sjer til ágætis og frægbar, ab berjast fyrir frelsi og rjetti sínum og annara, en um leib viljab benda á, ab engum getur verib þab meir ættgengt en þeim höfbingja, er nú situr vib stjórn á Frakklandi, ab stýra í söguátt þjóbarinnar. þab, sem vjer höfum drepib á af því öllum er kunnugt, sýnir, ab Napó- leon þribji er enginn ættleri, eins og sumir hjeldu framan af; en nú víkjum vjer málinu ab tíbindum ársins, ab af þeim sjáist hvernig hann og Frakkar hafa haldib stefnunni. Vjer höfum í þættinum um England sagt frá skriptavibskipt- um útaf pólska málinu, og þeim lyktum, er þar urbu á. Margir bjuggust vib, ab Frakkar piyndu sækja þab mál örbugar, en þab má þó fullyrba, ab hjá þeim einum fylgdi hugur máli. J)ab var mest ab undirlagi Frakkakeisara, ab allir höfbingjar Norburálfunnar — ab fráskildum enum þýzku — tóku undir kvabarmál stórveld- anna, og ritubu Rússum brjef um ab stilla vandræbi og gæta hófs og rjettar á Póllandi. Keisaranum þótti málib í því vænna horfi, sem ilálega öll Norburálfan lagbi þar eitt til og samsinnti því, er stórveldin fóru fram á. Brjefin frá Frökkum voru stílub eptir sam- komulagi vib hina; en eigi verbur annab sjeb, en ab keisarinn hafi ætlab ab láta leikinn harbna, þegar Rússar höfbu neikvætt enum 6 kvabagreinum (sjá Englands þátt). Vjer höfum ábur vikib á, ab Frakkar hafa eigi góban augastab á Vínarskránni, enda er hennar minnst getib í brjefum Drouyn De Lhuys (rábh. utanríkismála).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.