Skírnir - 01.01.1864, Síða 25
Frakkland.
FRJETTIK.
25
arafrændi hafi sagt satt, er hann kva& sverb keisarans hafa á
Italíu snibib í sundur Vínarskrána. Jj<5 sumir hverjir vitni í hana
sem heilagt mál, og haldi hana enn einhlíta til ab vera hyrningar-
stein undir |)j<55alögum Norburálfunnar, þá er Frökkum þab eigi
íáandi, þó þeim lítist hjer á abra leib, og sjerílagi þegar játendur
Vínarsáttmálans — þar me& sjálfir bandamenn Frakka, Englend-
ingar — hafa þar allan andvara sinn, sem Frakkland er, í stab
þess í tíma aí> snúast móti höfubfjanda Norburálfunnar (Rússlandi).
Vjer erum í engum efa um, ab Frakkar leggja ekki árár í bát,
fyrr en tlheilaga sambandib” er rofib til fulls og Vínarskráin hefir
rýmt sæti fyrir annari gjörb, er betur er fallin til þjóblagagrund-
vallar, ab því nú er komib ásigkomulagi Norburálfunnar. — Vjer
höfum í fáeinum höfubatribum viljab sýna, ab Frökkum væri orbib
þab arfgengt, ab vinna sjer til ágætis og frægbar, ab berjast fyrir
frelsi og rjetti sínum og annara, en um leib viljab benda á, ab
engum getur verib þab meir ættgengt en þeim höfbingja, er nú
situr vib stjórn á Frakklandi, ab stýra í söguátt þjóbarinnar. þab,
sem vjer höfum drepib á af því öllum er kunnugt, sýnir, ab Napó-
leon þribji er enginn ættleri, eins og sumir hjeldu framan af; en nú
víkjum vjer málinu ab tíbindum ársins, ab af þeim sjáist hvernig
hann og Frakkar hafa haldib stefnunni.
Vjer höfum í þættinum um England sagt frá skriptavibskipt-
um útaf pólska málinu, og þeim lyktum, er þar urbu á. Margir
bjuggust vib, ab Frakkar piyndu sækja þab mál örbugar, en þab
má þó fullyrba, ab hjá þeim einum fylgdi hugur máli. J)ab var
mest ab undirlagi Frakkakeisara, ab allir höfbingjar Norburálfunnar
— ab fráskildum enum þýzku — tóku undir kvabarmál stórveld-
anna, og ritubu Rússum brjef um ab stilla vandræbi og gæta hófs
og rjettar á Póllandi. Keisaranum þótti málib í því vænna horfi,
sem ilálega öll Norburálfan lagbi þar eitt til og samsinnti því, er
stórveldin fóru fram á. Brjefin frá Frökkum voru stílub eptir sam-
komulagi vib hina; en eigi verbur annab sjeb, en ab keisarinn hafi
ætlab ab láta leikinn harbna, þegar Rússar höfbu neikvætt enum 6
kvabagreinum (sjá Englands þátt). Vjer höfum ábur vikib á, ab
Frakkar hafa eigi góban augastab á Vínarskránni, enda er hennar
minnst getib í brjefum Drouyn De Lhuys (rábh. utanríkismála).