Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 33

Skírnir - 01.01.1864, Page 33
Frakklnud. FKJETTIR. 33 fjekk stjórnin og embættismennirnir drjúg ámæli. Sá er helzt heldur svörum uppi af hálfu ráSaneytisins heitir Rouher; hann hefir keis- arinn sett í staB Billaults, er dó í haust eB var, og hafbi verib hinn öflugastr og dugmesti formælandi allra aBgjörBa keisarans og stjórnarinnar. Mest varb háreystib, er vefengja skyldi kosningu eins af mótstö&umönnum stjórnarinnar, er Pelletan heitir. þa& var fundif) til, aB sá atkvæBaafli, er rje&i, hef&i eigi veriö metinn aB lögum. Pelletan svaraBi því, a& væri hjer ekki kjöriB eptir lögmætum at- kvæBafjölda, þá væri einskis kosningu aB vefengja, og þá væri bezt a& telja atkvæ&i a& nýju. Nú gjör&ist mikill ys á þinginu. Pelletan var& því ákafari og sag&i hátt: i4Parísarbúar hafa eigi á kjördegin- um greidt atkvæ&i neinum þeirra í vil er kosnir eru, heldur fyrir lifsáform þjóBarinnar, fyrir frelsiB”. Vi& þetta var& kall mikiB og andæpi. En þá er hljóB fjekkst sag&i Pelletan þetta: ugott og vel! hafi þeir ekki kjöriB fyrir frelsiB, munu þeir þá hafa kosiB fyrir har&stjórnina ? nei, því fer fjarri! þeir hafa me& atkvæBum sínum kvadt aptur á þing frumhugsanir þjó&arinnar frá árinu 1789, heiB- virBa þingheyjendur, er lengi áttu hjer sæti, en hafa veriB á brottu um tíma og bei&ast nú inngöngu. þjó&in hef&i eigi þa& forræ&i, er henni ber, ef ’.. . lengra komzt hann ekki, því nú óx háreystiB á ný, svo a& ekki heyr&ist mannsmál. Pelletan gekk þegar á burt, er fulltrúi stjórnarinnar haf&i lýst þvi yfir, a& kjósa yr&i a& nýju. Stjórnin reyndi a& aptra kosningu Pelletans, en þó var& hann endur- kosinn. Merkilegri ur&u þingræ&urnar, er fariB var a& ræ&a um lagafrumvörp stjórnarinnar og andsvaraávarpiB til keisarans. Margir, og þar me& keisarinn sjálfur, hafa lengi veriB í öngum út af fjár- hag ríkisins. Fould, fjárhagsmeistari keisarans, hefir leitaB margra brag&a til a& gjöra skuldbyr&ina ljettari, en var& þó enn a& leggja fram uppástungu um nýtt rikislán (300 mill. franka). Berryer sýndi i löngu og snjöllu máli, hvernig stjórnin hef&i hla&i& skuld á skuldir ofan. Si&an 1852 hafi útgjöldin fariÖ yfir tekjur fram um 971 milljón franka, og væri slikt fádæmi, þar sem stjórnin á 12 árum hafi tekiB a& láni 314 milljónir. Hann vítti stjórnina har&lega fyrir ólögmæt fjárráö, fyrir hersendingarnar til Mexico og fleira, og sag&i búi& vi& fullu fjárþroti, ef striö tækist á meginlandi Nor&urálfunnar. „Jeg er nú gamall ma&ur”, sag&i hann til lykta, (log uggi ekki um 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.