Skírnir - 01.01.1864, Síða 33
Frakklnud.
FKJETTIR.
33
fjekk stjórnin og embættismennirnir drjúg ámæli. Sá er helzt heldur
svörum uppi af hálfu ráSaneytisins heitir Rouher; hann hefir keis-
arinn sett í staB Billaults, er dó í haust eB var, og hafbi verib
hinn öflugastr og dugmesti formælandi allra aBgjörBa keisarans og
stjórnarinnar. Mest varb háreystib, er vefengja skyldi kosningu eins
af mótstö&umönnum stjórnarinnar, er Pelletan heitir. þa& var fundif)
til, aB sá atkvæBaafli, er rje&i, hef&i eigi veriö metinn aB lögum.
Pelletan svaraBi því, a& væri hjer ekki kjöriB eptir lögmætum at-
kvæBafjölda, þá væri einskis kosningu aB vefengja, og þá væri bezt
a& telja atkvæ&i a& nýju. Nú gjör&ist mikill ys á þinginu. Pelletan
var& því ákafari og sag&i hátt: i4Parísarbúar hafa eigi á kjördegin-
um greidt atkvæ&i neinum þeirra í vil er kosnir eru, heldur fyrir
lifsáform þjóBarinnar, fyrir frelsiB”. Vi& þetta var& kall mikiB og
andæpi. En þá er hljóB fjekkst sag&i Pelletan þetta: ugott og vel!
hafi þeir ekki kjöriB fyrir frelsiB, munu þeir þá hafa kosiB fyrir
har&stjórnina ? nei, því fer fjarri! þeir hafa me& atkvæBum sínum
kvadt aptur á þing frumhugsanir þjó&arinnar frá árinu 1789, heiB-
virBa þingheyjendur, er lengi áttu hjer sæti, en hafa veriB á brottu
um tíma og bei&ast nú inngöngu. þjó&in hef&i eigi þa& forræ&i,
er henni ber, ef ’.. . lengra komzt hann ekki, því nú óx háreystiB
á ný, svo a& ekki heyr&ist mannsmál. Pelletan gekk þegar á burt,
er fulltrúi stjórnarinnar haf&i lýst þvi yfir, a& kjósa yr&i a& nýju.
Stjórnin reyndi a& aptra kosningu Pelletans, en þó var& hann endur-
kosinn. Merkilegri ur&u þingræ&urnar, er fariB var a& ræ&a um
lagafrumvörp stjórnarinnar og andsvaraávarpiB til keisarans. Margir,
og þar me& keisarinn sjálfur, hafa lengi veriB í öngum út af fjár-
hag ríkisins. Fould, fjárhagsmeistari keisarans, hefir leitaB margra
brag&a til a& gjöra skuldbyr&ina ljettari, en var& þó enn a& leggja
fram uppástungu um nýtt rikislán (300 mill. franka). Berryer sýndi
i löngu og snjöllu máli, hvernig stjórnin hef&i hla&i& skuld á skuldir
ofan. Si&an 1852 hafi útgjöldin fariÖ yfir tekjur fram um 971
milljón franka, og væri slikt fádæmi, þar sem stjórnin á 12 árum
hafi tekiB a& láni 314 milljónir. Hann vítti stjórnina har&lega fyrir
ólögmæt fjárráö, fyrir hersendingarnar til Mexico og fleira, og sag&i
búi& vi& fullu fjárþroti, ef striö tækist á meginlandi Nor&urálfunnar.
„Jeg er nú gamall ma&ur”, sag&i hann til lykta, (log uggi ekki um
3