Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 36

Skírnir - 01.01.1864, Page 36
36 FRJETTIR. Krnkklnnd. af ríki. Thiers kvab stjórninni nú ráölegast aíi leysa sig sem fyrst úr öllum vanda og gjöra samning viö Juarez. Chaix d'Estange svara&i af hálfu stjórnarinnar og kvab hana nau& hafa rekiíi til i fyrstu, en sæmd hafa vií) legib ab hætta vi& svo búi&, er banda- menn hurfu frá. Meginborgir landsins (þar me& Mexico sjálf me& 1 milljón innbúa) væri á valdi Frakka, og þeir yr&i nú a& halda áfram, en allar iíkur væri til, a& þa& yr&i hvorumtveggju, Frökk- um og landsbúum, til gagns og heilla. — J>a& var au&heyrt á ræ&um manna bæ&i á fulltrúaþinginu og í öldungará&inu, a& flestir eru þar fráhverfir styrjöld. Mótmælendur stjórnarinnar kve&a meir vant frelsis en fræg&ar, en hinir göfgu&u þa& mest, a& keisarinn hef&i bo&a& höf&ingjum á fri&arfund. í þá stefnu lutu ávörpin og svara&i •keisarinn aö því hæfi. I svarinu til öldunganna sag&i hann, a& stríö í Nor&urálfunni myndi líkast innlendri styrjöld í einhverju landi, svo náin væri kjör og hagur allra Nor&urálfubúa. Svarib til fulltrúanna tjá&i þeim gó&ar þakkir fyrir, a& jieir svo fast og sam- heldislega hef&i sta&iö í móti þeim, er heimtu&u stjórninni vikiö á annan veg en a& undanförnu, allir yr&i a& beinast a& því, a& halda undirstö&unni svo fastri, a& eigi færi enn sem fyrr, a& stjórnar- völdin yr&i brotin af frelsinu, og sí&an frelsiö af stjórnleysinu. ,,Oss ber, hvorum um sig”, sag&i hann, ua& halda sköpu&um rjetti; y&ar er sá, a& hafa tilsjón me& stjórninni í öllum hennar a&gjörö- um, en minn, aÖ hafa uppi frnmkva&ir í öllu, er lýtur a& veg og velfarnan Frakklands”. I ræ&u til Bonnechose, erkibyskupsins í Rouen (Rú&u), er hann fjekk sæmdan kardínálanafni, sýndi keisarinn, a& honum hafa eigi þótt þeir Thiers og hans málsinnar mæla af holl- umhuga; hann sag&i meöal annars: l(Y&ur má eigi mi&ur en sjálfan mig fur&a á því, a& þeir menn, er nýlega hafa komizt heilir af skipbroti, heita aptur á storminn og fárvi&ri& sjer til framkvæmdar”. Til þess, er keisarinn mundi kalla Ufrumkva&ir” í frjálsa stefnu, má telja, a& hann hefir boöiö stjórnarráöinu a& rannsaka ítarlega og gefa nákvæmar skýrslur um allan rekstur landstjórnarmála, a& hann mætti gjöra grei&ari og kostna&arminni en hingaÖ til hefir veriö. En á í'rakklandi hefir öll bæja og sveitastjórn veri& mjög samandregin og henni hnýtt vi& a&alstjórnina í Parísarborg. Rá&- herranum, er stendur fyrir opinberum störfum, var bo&i&, aö upp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.