Skírnir - 01.01.1864, Síða 36
36
FRJETTIR.
Krnkklnnd.
af ríki. Thiers kvab stjórninni nú ráölegast aíi leysa sig sem fyrst
úr öllum vanda og gjöra samning viö Juarez. Chaix d'Estange
svara&i af hálfu stjórnarinnar og kvab hana nau& hafa rekiíi til i
fyrstu, en sæmd hafa vií) legib ab hætta vi& svo búi&, er banda-
menn hurfu frá. Meginborgir landsins (þar me& Mexico sjálf me&
1 milljón innbúa) væri á valdi Frakka, og þeir yr&i nú a& halda
áfram, en allar iíkur væri til, a& þa& yr&i hvorumtveggju, Frökk-
um og landsbúum, til gagns og heilla. — J>a& var au&heyrt á ræ&um
manna bæ&i á fulltrúaþinginu og í öldungará&inu, a& flestir eru þar
fráhverfir styrjöld. Mótmælendur stjórnarinnar kve&a meir vant
frelsis en fræg&ar, en hinir göfgu&u þa& mest, a& keisarinn hef&i
bo&a& höf&ingjum á fri&arfund. í þá stefnu lutu ávörpin og svara&i
•keisarinn aö því hæfi. I svarinu til öldunganna sag&i hann, a&
stríö í Nor&urálfunni myndi líkast innlendri styrjöld í einhverju
landi, svo náin væri kjör og hagur allra Nor&urálfubúa. Svarib til
fulltrúanna tjá&i þeim gó&ar þakkir fyrir, a& jieir svo fast og sam-
heldislega hef&i sta&iö í móti þeim, er heimtu&u stjórninni vikiö á
annan veg en a& undanförnu, allir yr&i a& beinast a& því, a& halda
undirstö&unni svo fastri, a& eigi færi enn sem fyrr, a& stjórnar-
völdin yr&i brotin af frelsinu, og sí&an frelsiö af stjórnleysinu.
,,Oss ber, hvorum um sig”, sag&i hann, ua& halda sköpu&um rjetti;
y&ar er sá, a& hafa tilsjón me& stjórninni í öllum hennar a&gjörö-
um, en minn, aÖ hafa uppi frnmkva&ir í öllu, er lýtur a& veg og
velfarnan Frakklands”. I ræ&u til Bonnechose, erkibyskupsins í
Rouen (Rú&u), er hann fjekk sæmdan kardínálanafni, sýndi keisarinn,
a& honum hafa eigi þótt þeir Thiers og hans málsinnar mæla af holl-
umhuga; hann sag&i meöal annars: l(Y&ur má eigi mi&ur en sjálfan
mig fur&a á því, a& þeir menn, er nýlega hafa komizt heilir af
skipbroti, heita aptur á storminn og fárvi&ri& sjer til framkvæmdar”.
Til þess, er keisarinn mundi kalla Ufrumkva&ir” í frjálsa stefnu,
má telja, a& hann hefir boöiö stjórnarráöinu a& rannsaka ítarlega
og gefa nákvæmar skýrslur um allan rekstur landstjórnarmála, a&
hann mætti gjöra grei&ari og kostna&arminni en hingaÖ til hefir
veriö. En á í'rakklandi hefir öll bæja og sveitastjórn veri& mjög
samandregin og henni hnýtt vi& a&alstjórnina í Parísarborg. Rá&-
herranum, er stendur fyrir opinberum störfum, var bo&i&, aö upp-