Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 49
.Sp.ínn. FIUETTIK. 49 máli óheppilega lokib, ef hann fengi Spánverja til aS taka viS veg og vanda 1 Mexico. þeim hefir lengi sviSiS, ab þeir misstu þetta mikla og au&uga land, en nú myndi þykja nokkur sæmdarbót í, ef höfS- ingi af spænsku kyni næbi þar tign, en hitt bezt, ef honum tækist aS draga fram kynþjób þeirra til afla og fremdar, og halda tiljafnaSar móti Bandaríkjunum fyrir norban. En hjer hefir bert og beint veriS upp kveSiS, ab Bandaríkin ætti ab eignast, eigi ab eins Mexico, en fyrst og fremst Cuba og abrar eignaleifar Spánverja fyrir vestan hafi Eptir Cuba er Haiti eba St. Domingo stærst eyja í Vesturindíum. þar hafa bæbi Frakkar og Spánverjar sett nýlendur, en innbúar eru ab mestum hluta svertingjar eba kynblendingar af því kyni og hvorratveggju hinna. Frakkar misstu sinn hluta á stjórnarbyltingar- tímunum og reis þar upp ^þjóbstjórnarríki, og á sömu leib fór í hinum hlutanum, er Spánverjar áttu. jþab ríki kallabist þjóbvalds- ríkib St. Domingo og stób fast móti Soulouque (eba Faustin fyrsta), svarta keisaranum í hinum (frakkneska) hluta eyjarinnar, er hann nefndi keisaradæmib Haiti. Eptir ab svarti keisarinn var rekinn frá völdum, stóbu aptur tvö þjóbstjórnarríki á eyjunni. Fyrir St. Domingo stób sá mabur fyrir tveimur árum, er Santana heitir. Hann taldi svo um fyrir landsbúum, ab þeir urbu honum samrába um, ab ganga á hönd Spánardrottningu. þeir sem því máli fylgdu, kvábu hag landsins verba því vænlegri, sem þab nyti trausts og verndar af miklu ríki. Mörgum eirbi þetta illa, einkanlega svert- ingjum, því aubvitab þótti, ab Spánverjar rjeru úndir og enum spænska flokki á eyjunni þótti nú gott dagráþ, er Bandaríkin stóbu í styrjöld, ab gjöra fyrir þab, ab landib kæmist á þeirra vald. Svartir menn mundu því heldur kjósa yfirráb Ameríkubúa, sem þeir sjá ab Norburmenn berjast frændum þeirra til lausnar, en Spánverjar hafa til þessa haldib þrælkun, t. d. á Cuba. Allt fyrir þab gekk þó þetta fram og Santana varb landstjóri Spánardrottn- ingar á eyjunni. En nú fór strax ab bera á eptirköstum og Santana varb ab beita harbræbi, svo margir stukku vib þab úr landi. í fyrra (í febr.) rjebust nokkrir landflóttamenn frá Haiti inn aptur og reistu óeirbarflokk. Lib Spánverja stökkti þeim flokki á dreif, en í sumar tókust upp róstur á ný og meb hættulegra móti. Svertingjar gengu þá saman í stórsveitir til uppreistar og óbu meb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.