Skírnir - 01.01.1864, Page 52
52
FBJETTIR.
Portrfgiil,
ganga til vöggunnar. þá er þar allt vandlega bókab um þann
atburb og si&an geymt í leyndarskjölum ríkisins.
Belgia.
f'ingflokkar; rábherraskipti. Konungur ferbast tíl Lundúna.
Hjer deilast þingmenn í tvo flokka: „klerkaflokkinn” og flokk
frjálslyndra manna ebur framfaramanna, og hafa menn af þessum
flokki haldib völdum í langan tíma gegn hörímstu absóknum af
hinna hálfu. í sumar báru klerkamenn af vib kosningarnar og nábu
þab fleiri sætum á þinginu en ábur, ab rábherrunum þótti á óvissu
leika um stjórnarvöldin. Foringi rábaneytisins hjet Rogier og er
manna bezt máli farinn. Eins og vikib var á í fyrra hefir stjórnin
haft þab fram gegn þrásynjan Antwerpensbúa ab víggirba þá borg,
og hafa fulltrúar bæjarins og fleiri er voru á sama máli fyllt flokk
uklerkamanna” gegn stjórninni. Annab, er sá flokkur hefir fært
sjer i i>yt, er rígurinn milli ens flæmska og ens frakkneska þjób-
ernis. Konungur hefir í þessu máli sem öbrum farib sannsæis og
miblunarveg, en stjórnin hefir gefib sig heldur lítib ab Flæm-
ingjum. A þinginu hófust þegar harbar deilur mest út úr víg-
girbingarmálinu. Rábaneytib stób ab vísu þann storm af sjer, því
hinir vissu, ab hjer var einnig ab etja kappi vib konunginn sjálfan,
og ab hann fyrir þessa sök myndi helzt láta leibast til ab hleypa
upp þinginu. þeir tóku nú þab ráb upp, ab þeir báru upp frum-
varp þess efnis, ab hver hreppur eba sveit kysi formenn sína í
stabinn fyrir ab þeir ábur hafa verib kjörnir af konungi. Stjórnin
stób fast á móti, en klerkamenn sögbu, ab hún sýndi meb þessu,
ab hún væri frelsinu hollust í orbi kvebnu. Rogier vjek þessu af
sjer allhnittilega, er hann minnti þá á, ab þab færi illa saman ab
halda þessu fram svo kappsamlega, en meina þab söfnubum ab
velja presta sina. Hjer hafbi nær, ab stjórnin yrbi borin ofurlibi,
en skömmu seinna komu hinir fram sinum manni vib eptirkosningu
í Briigge og treystist hún þá eigi lengur ab halda völdunum.
Konungi gekk þab ekki greitt ab fá nýtt rábaneyti, og gengu þeir
í um síbir, er þykja standa bil beggja, en slíkum mönnum er jafn-
an vant ab verba skammhaldib á stjórnarvöldum.