Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 52

Skírnir - 01.01.1864, Síða 52
52 FBJETTIR. Portrfgiil, ganga til vöggunnar. þá er þar allt vandlega bókab um þann atburb og si&an geymt í leyndarskjölum ríkisins. Belgia. f'ingflokkar; rábherraskipti. Konungur ferbast tíl Lundúna. Hjer deilast þingmenn í tvo flokka: „klerkaflokkinn” og flokk frjálslyndra manna ebur framfaramanna, og hafa menn af þessum flokki haldib völdum í langan tíma gegn hörímstu absóknum af hinna hálfu. í sumar báru klerkamenn af vib kosningarnar og nábu þab fleiri sætum á þinginu en ábur, ab rábherrunum þótti á óvissu leika um stjórnarvöldin. Foringi rábaneytisins hjet Rogier og er manna bezt máli farinn. Eins og vikib var á í fyrra hefir stjórnin haft þab fram gegn þrásynjan Antwerpensbúa ab víggirba þá borg, og hafa fulltrúar bæjarins og fleiri er voru á sama máli fyllt flokk uklerkamanna” gegn stjórninni. Annab, er sá flokkur hefir fært sjer i i>yt, er rígurinn milli ens flæmska og ens frakkneska þjób- ernis. Konungur hefir í þessu máli sem öbrum farib sannsæis og miblunarveg, en stjórnin hefir gefib sig heldur lítib ab Flæm- ingjum. A þinginu hófust þegar harbar deilur mest út úr víg- girbingarmálinu. Rábaneytib stób ab vísu þann storm af sjer, því hinir vissu, ab hjer var einnig ab etja kappi vib konunginn sjálfan, og ab hann fyrir þessa sök myndi helzt láta leibast til ab hleypa upp þinginu. þeir tóku nú þab ráb upp, ab þeir báru upp frum- varp þess efnis, ab hver hreppur eba sveit kysi formenn sína í stabinn fyrir ab þeir ábur hafa verib kjörnir af konungi. Stjórnin stób fast á móti, en klerkamenn sögbu, ab hún sýndi meb þessu, ab hún væri frelsinu hollust í orbi kvebnu. Rogier vjek þessu af sjer allhnittilega, er hann minnti þá á, ab þab færi illa saman ab halda þessu fram svo kappsamlega, en meina þab söfnubum ab velja presta sina. Hjer hafbi nær, ab stjórnin yrbi borin ofurlibi, en skömmu seinna komu hinir fram sinum manni vib eptirkosningu í Briigge og treystist hún þá eigi lengur ab halda völdunum. Konungi gekk þab ekki greitt ab fá nýtt rábaneyti, og gengu þeir í um síbir, er þykja standa bil beggja, en slíkum mönnum er jafn- an vant ab verba skammhaldib á stjórnarvöldum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.