Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 53
Belgía. FKJETTIR. 53 Konungur er jafnan traustaathvarf frænda sinna og venzlamanna til heilræha. Albert prinz, maSur Bretadrottningar, var bróBir hans; sííian hann anda&ist hefir hún sótt hann aS rá&um í flestum efnum, er snerta ættar efea heimilishag. Or& hefir verið haft á því, að drottningin væri nú á stundum eigi með öllu geðheil, og í hyggju myndi haft að láta son hennar, prinzinn af Wales, taka við rikis- forræði. Leopold konungur ferðaðist í byrjun marzmán. (þ. á.) til Lundúna, og ætluðu menn erindi hans vera, að sjá hjer til hollræða með ættfólki sínu. H o 11 a n (I. Framfarir og þrifnað'ur landsins; Svertingjar á Vestureyjum; þingið fær ráð yfir fjárhag nýlendanna. Júbílhátið. Að Bretum undanskildum hefir engin þjóð komið betri og fastari grundvelli undir ríkislíf sitt en Hollendingar. Hjá þeim er allt frelsi í bezta blóma. Ráðaneyti konungs er af frelsismanna flokki, en formaður þess heitir Thorbecke, einn enn mesti ágætis- maður Hollendinga. Hann átti mestan þátt í umbótum þeim, er gjörðar voru 1848, og hefir mikið síðan á aukizt; auk ens full- komnasta ritfrelsis, hefir verið lögleidd frjáls sveitastjórn, og trúar- frelsi með fullum aðskilnaði á ríki og kirkju. Ar af ári er fjölgað járuvegum og skurðum bæði á heimalandinu og nýlendunum, enda er til slíks varið á ári allt að 10 miHjónum gyllinaJ. Ríkis- skuldum er stórum hleypt niður árlega, og á 15 árunum seinustu hafa verið borgaðar 227 millj. gyllina. — Vjer gátum þess í fyrra, að Hollendingar gáfu þrælum sínum lausn á Vestureyjum; þetta gafst hið bezta, og yrkigarðar hafa drjúgum hækkað í verði síðan, þvi svertingjar leggja nú miklu meir að sjer með vinnu, er þeir ráða vist sinni og kaupi. — Konungur hefir til þessa sjálfur ákveðið skatta og útgjöld til landsþarfa á nýlendum Hollendinga í Austur- álfu. Nú hefir hann selt þessi fjárráð í hendur fulltrúaþingsins. í þakklætisskyni var það ályktað í neðri málstofu þingsins, að reisa nýja þinghöll og láta vera í minningu grundvallarlaganna, er Gyllini Hollendinga jafngilda hjerumbil 4Vi marki dönsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.