Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 71

Skírnir - 01.01.1864, Page 71
Pýzkaland. FRJETTIR. 71 búa haf&ar jöfnum höndum vib þingskil og í embættisritum e&ur öíirum almenningsmálum. þetta var vel þegið af öllum, utan fulltrú- um Magyara (Ungverja) og gengu þeir þegar af þinginu. þeir gjörðu þrjá menn á fund keisarans, til aí) kæra fyrir honum þann rjettarhalla, er gjörður væri Ungverjalandi. Keisarinn leyffei tveim þeirra að flytja málið, en þó einum í senn. Hann svaraði heldur styggt, og sagbi, aí> hjer væri öllum sjeð svo fyrir sanni, ab engu myndi raskað. — þeir hafa um nokkur ár setið í ráðaneyti keis- arans, Schmerliny og Rechherg, og rá&iS þar mestu. Báðir hafa lagzt á eitt um samdrátt rikisins, en þó hefir Rechberg viljað slaka til við Ungverja og draga nokkuS úr tloktóberlögunum” (alríkis- skránni 1861), þar sem Schmerling er rammþýzkur og vill láta hi& þýzka Austurríki bera ægishjálm yfir öllum pörtum keisaradæm- isins, en Vínarborg vera höfub á her&um þess og jafnvel alls þýzka- lands. Móti þessum mönnum standa þeir Forgach og Esterhazy, er fyrir Ungverjaland hafa sæti í rá&aneytinu, og me& þeim kan- selleri Króata. þ>eir vilja hafa þá skipun á alríkinu, a& lagaforræ&i meginlanda haggist sem minnst, en taka þó hvergi nærri svo djúpt i áriuni, sem þjó&ernisflokkurinn á Ungverjalandi. Forgach greifi hefir gjört sjer mikih far um a& telja um fyrir löndum sínum, a& þeir sendi fulltrúa á ríkisþingib, og af hans tilstilli ætluöu menn þa& bori& upp af stjórninni í fulltrúadeild þingsins, a& veita 30 mill. gyllina úr ríkissjó&i til a& for&a alþý&u manna viö hungurs- neyö á Ungverjalandi; en þar var mesti árbrestur og gripafellir áriö sem leiö. þetta mun me&fram hafa átt a& bæta Ungverjum í skapi, en meira mun þó framlagiö ver&a á&ur en þa& vinnst. — Alríkisþingiö var sett í mi&jum júnímánu&i, og var nú aukiö 26 nýjum fulltrúum (frá Sjöborgariki). Allvel samdist meí þinginu og rá&herrum keisarans í flestum málum, enda kosta þeir kapps um a& fylgja þingstjórnarreglum, svo a& sem bezt or& fari af, og sýna þar tillátsemi sem hægt er; en þeim mun þykja mikiö undir komiö, a& allt fari sem skaplegast á ríkisþinginu, me&an veriö er a& la&a þá a&, er til þessa hafa hafnaö bo&inu. Til mestrar sundurleitni á þinginu dró umræ&an um fjárhagslögin. Bá&herrarnir og mikill flokkur me& þeim fylgdu því fast fram, a& algengar og árlegar fjár- rei&ur skyldi eigi sóttar undir fulltrúaþingiö, heldur aö eins nýjar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.